Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 39
hefur sænski stofninn Sol II sem er tiltölulega seinþroska stofn oftast verið notaður, og hans er venjulega fyrst getið í leið- beiningum Handbókar bænda. Stofnar korntegunda eru yfirleitt skamma stund á markaði, svo sem Þorsteinn Tómas- son (1979) bendir á og því varla von að þeir stofnar sem nú eru falir finnist í gömlum tilraunum, þó Sol II sé undantekning. Sé miðað við ráðlagða stofna í Handbók bænda 1979 finnst enginn nema Sol II í eldri tilraun en frá 1972. I samantekt þeirri sem hér er sett á blað er því enginn hafratilraun eldri. Arið 1973 verða nokkur tímamót í ræktun grænfóðurhafra hér á landi, en þá eru svonefndir vetrarhafrar reyndir í fyrsta sinn. Af flestum korntegundum eru til bæði sumar (eða vor) og vetrar (eða haust) afbrigði. Skilur þar á milli að vetrar- formin eru tvíær, þ.e. skríða ekki samsumars og sáð er, en lifa einn vetur. Vetrarafbrigðum er sáð til kornþroska seinsumars eða á haustin. Sumarformin eru hins vegar einær, þ.e. gefa korn sama sumar og sáð er. Vetrarformin vaxa yfirleitt mjög lítið sáðárið, þó þeim sé sáð snemma. Hjá höfrum finnast eiginleg vetrarafbrigði ekki, en til er að sumarafbrigði séu ræktuð á sama hátt og vetrarafbrigði séu vetur nægilega mildir. Á Bretlandseyjum eru þá notuð mjög seinþroska af- brigði eins og t.d. Maris Quest, Peniarth og fleiri sem við könnumst nú orðið við. Á Ítalíu eru aftur Sol II og Niphafrar skráð sem vetrarafbrigði. Það sem einkum greinir sumar- og vetrarhafra við græn- fóðurrækt er, að vetrarhafrarnir skríða seint eða ekki, og spretta því síður úr sér en sumarhafrarnir. Hins vegar þurfa þeir lengri sprettutíma til að gefa sömu uppskeru. Jurtir af krossblómaætt hafa mjög verið reyndar til græn- fóðurræktar hér á landi, og allt frá aldamótum ef rótarvöxtur rófna og næpa er talinn grænfóður. Af því sem almennt er kallað fóðurkál (Magnús Óskarsson 1975) er fyrst getið um mergkál í Gróðrarstöðinni í Reykjavík 1931 og 1932 (Guðm- undur Jónsson 1979) og á Akureyri er mergkál borið saman við fóðurrófur nokkuð snemma að því er virðist (Ólafur Jónsson 1950). Síðan liggja tilraunir að langmestu niðri framundir 1960. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.