Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 57
repju oft tilviljanakennt og virðist ráðast af framboði versl- unarvöru. A síðustu árum má þó merkja greinilega breytingu til batnaðar, einkum í höfrum. Ástæðurnar fyrir þessu skipulagsleysi eru sjálfsagt margar, en áreiðanlega vegur ekki minnst aðstöðuleysi og mannfæð tilraunastöðvanna. I tilraunaskýrslum eru oft taldar upp til- raunir sem voru á áætlun en tókst ekki að gera þar á meðal má mjög oft finna grænfóðurtilraunir. Einnig má nefna, að grænfóðurtilraunir eru mjög viðkvæmar fyrir beit, og lítið slys í þeim efnum getur eyðilagt tilraun gjörsamlega. Þá er stundum getið um að gæsir hafi stórspillt eða eyðilagt til- raunir. Niðurstöður þeirra tilrauna sem hér er greint frá hafa birst jafnharðan og þær hafa legið fyrir. En eins og skoðun þeirra leiðir í ljós gefa þær allbreytilega mynd, og því ekki von að mikið væri lagt upp úr stofnamun, einkum þar sem teg- undamunur er jafn geypilegur og raun ber vitni. I mörgum tilraunanna má eflaust skýra einstök frávik með einhverju sem upp á hefur komið, eins og t.d. var nefnt um Peniarth á Sámsstöðum 1979. Ef þeirri tilraun er sleppt úr uppgjörinu vaxa meðalyfirburðir Peniarth úr 3,4 í 4,5 hb, og meðalfrávik munarins minnkar úr 1,7 í 1,4. En þegar fjöldi tilraunanna er jafn mikill og til dæmis er í samanburði Peniarth og Maris Quest breyta frávik einstakra tilrauna, eins og það sem dæmið er tekið af hér að ofan litlu um heildarniðurstöðuna, jafnvel þó frávikið sé mikið. Fáar upplýsingar eru gefnar um jarðveg í tilraunaskýrsl- unum, og ekki greinanlegur neinn munur á röðun stofna í uppskerumagni við mismunandi jarðvegsgerð. Engu að síður getur hann verið til staðar. Ekki er heldur greinanlegur neinn munur í röðun milli tilraunastöðva. En þessar grænfóðurtil- raunir og tölulegar upplýsingar um innflutning og leiðbein- ingar um notkun einstakra stofna sýna greinilega brotalöm í úrvinnslu og miðlun upplýsinga. Sérstaklega er þetta greini- legt hvað snertir fóðurkálsstofna. Fram að 1971 höfðu Silona og Rape Kale verið reyndir saman í 21 tilraun. í tveim hafði Rape Kale gefið meiri uppskeru en Silona, í sjö tilraunum álíka (þ.e. Silona +. 4 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.