Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 102
þessu uppgjöri og ritaði með því dulítinn texta, en lengra er þetta ekki á veg komið og bíður betri tíma. Á liðnu ári kom aðeins út eitt fjölrit í ritaröðinni Fjölrit BRT. Var það grein eftir Þórarin Lárusson og Guðmund Helga Gunnarsson og sem nánar er skýrt frá í skýrslu Þórar- ins. Fjölrit þetta var merkt nr. 10, en ennþá vantar inní nr. 9. Hefi ég í hjáverkum verið að vinna að uppgjöri á kalktil- raunum, sem lagðar voru út hér á Norðurlandi á vegum Tilraunastöðvarinnar á Akureyri á árunum 1970 og 1971. Er þetta í raun viðbót og lagfæring á erindi er ég flutti á ráðu- nautafundi BI og Rala 1974. Er ætlunin að þetta uppgjör verði Fjölrit nr. 9. Ársrit Rf. Nl. fyrir 1979 er ekki komið út og á stjórnarfundi 11. jan. í vetur var samþykkt að gefa árgangana fyrir 1979 og 1980 út í einu hefti. Nú þegar er búið að setja ungann af ritinu en ákveðið var að koma skýrslum þessum og fundargerð að- alfundar 1980 í ritið og því sér það ekki dagsins ljós fyrr en í september. Á síðasta aðalfundi var því hreyft af undirrituðum að gefa út pésa í fræðsluskyni. Af þessu hefur ekki orðið og ástæður bæði tímaleysi okkar hjá Rf. og þar utan kostar öll útgáfa, hversu lítil sem hún er, það mikið að óhjákvæmilegt er að ætla til þessa nokkurt fé í fjárhagsáætlun ef af því á að geta orðið. Pöntunarfélag — vörusala. Á liðnu ári seldi Rf. vörur fyrir sem næst 1,8 milljón króna eins og nánar greinir frá í reikningum. I desember s.l. var síðan enn á ný sendur út vörulisti verulega aukinn og endur- bættur. Það slys vildi til í þeirri útsendingu að listar komust ekki til bænda í A.-Hún. en aðrir fengu þá með sæmilegum skilum að því best verður vitað. Allmiklar pantanir bárust — allt frá Öxarfirði vestur í Hrútafjörð ( að' A.-Hún. þó undan- skilinni) — og var hægt að afgreiða ungann af þessum pönt- unum síðast í apríl og fyrst í maí. I samræmi við tilgang þessarar vörusölu Rf. hefur fyrst og fremst verið lögð áhersla á það að bjóða upp á vörur sem erfitt er að fá annars staðar á landinu, en vörur sem þó mega teljast til hagræðis fyrir 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.