Alþýðublaðið - 21.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ haft erlendis, verður ekki notað nema ad litlu leyti. — Furðulegt væd að tala um fiekari föst ríkis lán erlendis meðan þetta lánstraust * er ónotað Fyrsta verkefnið er því, að hag nýta sér þetta lánstraust erlendis Það er eingonga hægt með því, að tryggja bonkunum og invjiytj endum nauðsynjavara, sem láns traust haja erleudis, ákveðið gengi á erlendum gjaldeyri nœsta haust, svo að þeir geti verðlagt innjlutt ar vörur þangað til, án þess að þurfa að bttast gengishalla. — Bjnkarnir reyndu siðastliðið sumar, að skylda útflytjendur til þess að selji sér allan eriendaa gjaldeyri, en að mestu Srangurslausf. Þá tók íyiir söKma. Ut lendustórkaup mennirnir vildu ekki missa þann spón iír askinum sínutn, sem voru yfirráðln yfir gjaldeyrinum. — Annað ráð vaeri hugsanlegt, að iandsstjórnin skipaðt sérstaka gjald• eyrisnejnd, sem ætti að fá alian eriendan gjaldeyri fyrir næsta árs framielðslu tli úthlutunar Ea hætt er við, að þar bæri »ð sama brunni. Eina ráðið virðist því vera, að landsstjórnin taki einkasöln á öll- um aðalpbstJLutningsvörum næsta árs, með útflutningsnefnd eða nefndum skiþuðum aj Julltrúum þeirra, sem framleiddu vörurnar. — Þessi útflutningsnelnd fengi með söiunni ráð yfir erlenda gjaldeyr tnum og bankar aðrir, sem notað hefðu lánstraust sitt erleodis tii innfiutnings nauðsynja, gætu þar fengið keyptan e lenda gjaldeyr inn með fastákveðnu verði. Eick- ert sölubann milliliðanna gæti þá hindrað sölu afurðanna. Og þá fengist trygging fyrir því, að gengisbreytingarnar yrðu engar, en það er þjóðinni og atvinnu vegum hennar fyrif beztu. í raun og veru væru þetta einskonar vöruskiftaverz'un miili innflytjenda Og ú fiytjenda á heilbrigðum grn”dvelli. Á þenna hátt væri leyst verk- efmð, að nota að fullu lánstraust iandsooanna erlendis, án þess að þurfa að taka til fastalána af rík íslns balfu og verzlunin gæti aftur komi't á heilbrigðan grundvöll að svo miklu leyti sem hægt er í brað án endurre*snar atvinnu- veganna, sem alt hvflir á að lok «ni. F»h. Héðinn Valdimarsson « |f(erkQeg grein. Að cbörgu layti er það merki leg grein, sem Morgunbiaðið flutti laugardaginn io. des., undir yfir skriftinni Ofbeldið, — álit manna út um iaqd. — Fyrst er nú það, að Mgbl. þykist hafa „fengið íjölda bréfa utjn af landi, úr ýmsum sýsium". Hvernig blaðinu hafa borisí þessi bréf, getur það ekki um. Þess er heldur ekki að vænta, því eins og aliir vita komu engir póstar utan af iandt frá þeim minnisstæða degi 23 nóv og þar til tveim dögum síðar en Mgbl birti þessi skrif sín. Hver maður hlýtur því að sjá að hér er um vísvitandi bsannindi að ræða og sð þau „uomtæli manna út um iaad“ eru auðsjáanlega fólsuð En þetta er raunar ekkert merkiiegt, það er aðeins venju- legur LIM-ismi, eða á algengu Reykja víkurmáli: Morgunblaðslýgi. Morgunblaðið brestur aldrei heioi iidir,(ll) anaað mal er það hve áreiðanlegar þær eru! — Bstnandi rnanni er bezt að lifo, — og Morgurblaðinu er alt af að íara fraœ! Raunar munu fáir telj. að það fari batnandí, því „framfarirn ar* stefna í dysexelixis áttina. Það merkilegaata í þessari „of beldis* grein Mgbl er vafalaust viðurkenning blaðsins á réttmœti socialismans. Um það segir blað ið m. a : Áður hafa fiestir sann gjarnir menn hajt mikla samúð með verkamÖnnum og félagsskaþ þeirra og talið sjálfsagt að þeir héldu saman og beittu sér fyrir málum stéttarinnar á löglegum og skynsamlegum grundvelli, svo sem með því að koma málsvörum sínum í stjórn bœjarfélaga á Alþíng og á annan hátt “ ‘) Sér eru nú hver heilindinl! Ýmsir munu minnast þess að Mgbi hefir áður jarið nokkuð öðrum orðum um þær tilraunir alþýðumanna, að »koma málsvör- um sfnum í stjórn bœjarjélaga, á Alþingí og á annan hátt*, Þá hefir vanalega þotið öðruvísi i þcim skjá. Eða hvernig var það við bæjarstjórnar og Alþingis- kosningarnar sfðustu? Auðsjáanlega telur blaðið les- i) Leturbreyting Aiþýðublaðsins. endur sítsa þau „sauðarhöfuð" sem a!t megi bjóða, sem taki við »dagskamti“ sínum mótmæla- og aihugasemdalaust, og á saoía standi hvort þeim sé skamtað „sann- ieiksmolar* (sem þeir fá þegar bezt er i ári), eða auðsjáanlegasta lýgi. — Aumingja kaupendurnirl — Alt skraf bíaðsins um að sam- úðin minki með Alþýðuflokknum út um fand, er af sömu rótum runnið, og þvf tilhœfulaus og vís- vitandi ósannindi. Og Aiþýðu- blaðið hefir betri heimildir en Mbl., fyrir því að Alþýðuflokkur- inn hefir ekki beðið neinn átits- haekkir úti um iand vegna upp- þotsins 23 nóv., það eru aðrir sem þar hafa orðið harðara úti, enda hlýtur óbrjáluð dómgreind hlutlausra manua verða mjög á á eiun veg: „herforingjum>m“ og „gráu* hersvestinni til ævarandi skammsr. Morgnnblaðs-lýgin er fyrir löngu orðin landsfræg, þótt hún hafi sjaidan verrð jaín ósvffin og i þessari „ofbeldisgrein Að birta álit manna vfðsvegar að án ailra heimilda og án möguleika til nokkurar heimildar og sannan- lega „tilbúningur* frá uþþhafi til enda, geiur vægasl tal\st ojbeldi við skoðanafrelsi og einstakhngs- rétt einstakra rnanna. Geirr. Deila er fcomin upp a!l hörð meðal lærðra manna um ÓUf Tryggvsson. Segja sumir, að hann hs.fi verið hin mesta hetja, og jafnan gengið þangað sem bar- daginn var harðastur. Aðrfr segjat að hann hafi jafnan falið sig þeg- ar til orustu dró, en er hennt siotaði, og fangar voru leiddir i járnum tii herbúða, hafi hann gengið fram móti þeim af mikilli hugprýði og enginn verið ötulli en hann f þvf, að hæða fangana, en það þótti vel við eiga þá, em nú ekki nema meðal afar siðlausra þjóða. Hér ber svo mikið á milli, að ætla mætti, að hér væri um tvo menn að ræða, en þó báðir hetjur. Annar sýndi hetjuskap sinn gagnvart vopnuðutn óvinum, en hetjuskapur hins kom aðallega í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.