Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 4

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 4
6 uppdrættir túna í Borgarfjarðar-, Loðmundarfjarð- ar- og Seyðisfjarðarhreppum. Auk þessa voru, sumarið 1917, gerðar mælingar og uppdráttur af Seyðisfjarðarkaupstað, er stjórnin hafði tekið að sjer fyrir Sambandsins hönd gegn 900 kr. þóknun. Að þessum mælingwm vann ráðunautur, og var þetta ráð upp tekið með sjerstöku tilliti til að hann taldist tæplega hafa heilsu til ferðalaga við tún- mælingar. Uppdrátturinn er fullgerður og skilað frá Sambandsins hendi, og borgun greidd þvi eftir samn- ingi. í sumar er ákveðið að hafa 2 stöðuga menn við túnmælingar, og þann þriðja að einhverju leyti, ef unt verður. 13. Safnað var skýrslum um grasbýli og smábýli 1917 í þeim hreppum, sem tún voru mæld i. Verður því og haldið áfram í sumar. 14. Svarðleitir fóru fram sumarið 1917 í Reyð- arfjarðarhreppi og á Eskifirði, framkvæmdar af svarðleitarmanni Sambandsins, hr. pórkatli Jónssyni búfræðingi á Fljótsbakka. Mór fanst á 7 bæjum af 8, sem leitað var á, víðast bæði mikill og góður. 15. Með því að Eiðabúnaðarskóli, sem notið hefir vaxta af jarðeldasjóði hingað til, átti að leggjast nið- ur, fór nefndin fram á það við sýslunefndir Múla- sýslnanna, að þær legði til, að vextir þessir gengi framvegis til Búnaðarsambandsins, sem hinnar einu búnaðarmálastofnunar, er til væri í Austfirðinga- fjórðungi, að skólanum niður lögðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.