Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 12

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 12
14 Skýrsla yfir störf mín í þjónustu Búnaðarsambands Austurlands árið 1917. Að vetrinum hafði jeg engin sjerstök störf með höndum um fram hið venjulega. Jeg hafði eftirlit með kynbótabúinu á Rangá, starfaði dálítið fyrir hrossaræktunarfjelagið, tók þátt í stjórnarstörfum Sambandsins og annað þess háttar. 20. maí byrjaði jeg ferðalög fyrir Sambandið með ferð á Seyðisfjörð; var sú ferð aðallega til að greiða fyrir pöntunum, útvega vinnukraft til sumarsins o. fl. þess háttar. Síðan var jeg á smáferðum um Hjer- aðið fram að 10. Júní. 12.—18. júní fór jeg urn Jökuldal, Tungu og Fell til hallamælinga. I þeirri ferð mældi jeg halla á 168 m. löngum rafveituskurði i Hnefilsdal. par á að taka vatn úr Hneflu. Reyndist hallinn nægilegur og fall- hæðin viðunandi. En erfitt verk verður þetta, og þeim einum hent, sem hafa mikinn áhuga fyrir raf- veitum. Er Birni bónda vel treystandi til að koma þessu í framkvæmd. pá athugaði jeg hvort hægt mundi að ná Teigará eða vatni úr henni inn í smá- læk, sem fellur utan við túnið i Hjarðarhaga. f’etta verður að gerast norður í heiði. Virðist verkið vera ókleyft á þeim stað, sem mjer var sýndur. Einnig mældi jeg halla og lengd á rafveituskurði á Hvanná. Skurðurinn er 238 m. langur, halli á honum ágætur og ágæt fallhæð; aðstaða er öll ágæt og ætti verkið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.