Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 23

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 23
25 hann var ráðinn starfsmaður Sambandsins vorið 1916. Eftir langar umræður var samþykt með 10 atkv. gegn 1 svohljóðandi tillaga: Fundurinn ályktar að greiða Sigmari Guttorms- syni þær 200 kr., sem eftir standa af dýrtíðarupp- bót hans. 6. Fyrirlestur. Starfsmaður Sigmar Guttormsson flutti fyrirlest- ur um ræktun og geymslu jarðepla. 7. Hrútasýningar. Fundurinn ályktar að fela stjórn Sambandsins að halda áfram að koma á hrútasýningum, þegar kring- umstæður leyfa, með líku fyrirkomulagi og að und- anförnu. 8. Pantanir. Fundurinn ályktar að fela stjórninni að halda á- fram að panta fyrir búnaðarfélög og einstaka menn áburð, útsæði, fræ og verkfæri, að þvi leyti sem á- stæður leyfa, með sarna fyrirkomulagi og verið hefir. 9. Plæging og og herfun. Fundurinn lýsir yfir því, að hann álítur að stefna beri að því, að Sambandið leggi að eins til hesta og útvegi menn til fjelagsplæginga og félagsherfana, en hreppabúnaðarfélögin verkfæri. Á meðan hreppabún- aðarfjelögin geta ekki lagt til verkfæri, skal vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.