Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 25

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 25
27 bótafje frá kynbótabúum sauðfjár sje lögð á búin fyr en þau hafa starfað minsta kosti í 5 ár, og í öðru lagi lítur hún svo á, að söluskyldan eigi að eins að ná til hrútanna en ekki til gimbranna.“ Fundurinn samþykkir þetta álit stjórnarinnar, og felur henni að gangast fyrir því við Búnaðarfjelag íslands, að það bréyti sölureglum frá kynbótabúum samkvæmt þessu. 13. Svarðleitir. Fundurinn felur stjórn Sambandsins að ráða svarð- leitarmann framvegis, svo að menn geti átt kost á svarðleitum. 14. Verðlaunasjóður vinnuhjúa. Stjórn Sambandsins lagði fram álit sitt um verð- launasjóð vinnuhjúa í sveit, sem prentað er í ársriti Sambandsins 1916—17. Fundurinn lýsir yfir fullu fylgi sínu við þetta mál, og felur fulltrúunum að gangast fyrir því, hverjum í sinni sveit og nágrenni, að greidd sje tillög í sjóðinn. 15. Innflutningur hrúta til sláturfjárbóta. Stjórnin lagði fram álit um þetta mál, svo hljóð- andi:: „Stjórnin lítur svo á, að æskilegt væri, að lands- stjórnin leyfi innflutning á Border-Leicester-fje til kynblöndunar hjer á landi til sláturfjárbóta, og að slík kynblöndun geti haft mikla þýðingu fyrir af- rakstur sauðfjárræktarinnar,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.