Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 29

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 29
31 um allvíðtækar breytingar á skipun búnaðarfjelags- skaparins í landinu, skorar hann á Búnaðarþingið að gera engar breytingar á fulltrúaskipun til þess, fyr en sjeð er, hver árangur verður af þeini tillögum. 21. Túnmælingar í A.-Skaftafellssýslu. Runólfur Bjarnason bar fram svo hljóðandi tillögu: Fundurinn felur Sambandsstjórninni að kynna sjer, hvar fáist ódýrust og' best tæki til raflýsingar og rafhitunar. — Samþ. mcð samhlj. atkv. 23. Fræ af „rúggrasi“. Fundurinn samþykti i e. hl. svolátandi tillögu frá Halldóri Stefánssyni: Fundurinn felur stjórn Sambandsins að láta á- kveða, hvaða grastegund það er, sem vex sumstaðar á húsaveggjum og víðar, og kallað er rúggras, og að því búnu gera ítrustu tilraunir til að fá fræ af hcnni til ítarlegra ræktunartilrauna. 24. Ný kartöflutegund. Samþykt var í e. hlj. svohljóðandi tillaga frá sama: Fundurinn felur sambandsstjórninni að reyna að fá kartöfluafbrigðið „New Era“ og láta gera tilraunir með ræktun þess hjer á landi. 25. Fulltrúakosning til Búnaðarþings. Kjósa skal fulltrúa til Búnaðarþings í stað þórar- ins Benediktssonar hreppstjóra i Gilsárteigi, og vara- fulltrúa í stað síra Magnúsar B. Jónssonar i Valla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.