Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 40

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 40
42 styrkur að framförum þessum, en jeg sný máli minu aðallega til þeirra. Fyrst við eigum ekki von á bráðum fóðurauka af aukinni ræktun landsins, þá verðum við að snúa inn á aðra braut. þessi braut er fóðurfræðisleg. Hún mun ekki skapa neina nýja framfaravegi, en bæta í smá- um stíl hag hvers einasta búanda, sem nú er, og snúa sjer að umbótum á núverandi ástandi Tiltölulega lítið hefir verið ritað um þetta efni. Aðallega eru það þeir Hermann Jónasson, Páll Zóp- hóníasson og Halldór Vilhjálmsson. Auk þess eru smágreinar eftir ýmsa aðra. þótt þessir menn hafi sagt margt, er til uppbyggingar má verða í fóðurfræð- inni, er ekki sýnilegt, að bændur hafi breytt fóður- aðferð sinni í nokkru verulegu, eða yfir höfuð fært sjer í nyt þá þekkingu, sem unnist hefir á þeim svið- um. Tvent er það aðallega, sem menn hafa fyrir augum, er þeir afla sjer fóðurs: 1. að tryggja sjer nægilega mikið fóður, til að geta haldið lífinu í gripum sínum yfir veturinn. 2. að hafa fóðrið svo gott, að gripirnir geti gefið sem mestar afurðir af því. Við skulum nú athuga hvorttveggja út af fyrir sig nokkuð nánar. Hingað til hefir mikið vantað á, að bændur hefðu að jafnaði svo mikið fóður á haustin, að þeir gætu mætt hvaða vetri, sem að höndum bæri, án þess að eiga á hættu, að missa mikið af afurðum af bústofni sínum eða fella hann að miklu eða öllu leyti. Allir sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.