Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 41

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 41
43 og viðurkenna hið skaðlega og ómannúðlega við þessa aðfei’ð. Bestu menn þjóðarinnar hrópa til hennar hvatningar og viðvörunarorðum eins og Torfi heit- inn í Ólafsdal og fleiri mætir menn. ping og stjórn reyna að taka í taumana og þvinga menn með meiru eftirliti en áður hefir tíðkast, til varfærni og meiri umhugsunar. Aukin siðmenning vekur ábyrgðartil- finningu manna gagnvart þeim skepnum, sem þeir hafa undir höndum. En þótt þetta geti haft nokkra þýðingu, mun svo fara hjer sem annarsstaðar, að hvötin verður að koma að innan. Og þá fyrst munu menn bæta fóðrunina og ásetninginn, er þeir sjá, að sjóðurinn gildnar því að eins að þessari reglu sje fylgt, en þrýtur annars. J?ótt mikils sje enn þá vant, er stór framför sýni- leg í þessu efni frá því sem var fyrir hálfri eða heilli öld. Mjer virðist sem bændur vinni nú fyrir meiri bústofni en áður með minna liði. Og vist er það, að menn hefðu ekki staðist eins mörg hörð ár framan af nítjándu öldinni eins og þeir hafa þó staðist enn sem komið er á þeirri tuttugustu. Einkum gildir þetta þau svæði, sem jeg þekki best. Háski sá, sem stafar af illuin ásetningi, vex með hverju ári. Verðhækkunin er orðin gífurleg á öllum búpeningi. parf því býsna mikinn höfuðstól til að kaupa og fylla í skarðið ef menn fella, og tjónið er lika mikið þótt ekki falli nema lítill partur, og menn sjeu búfærir eftir sem áður. Ekki er sýnilegt, að verð muni hækka á búpeningi fyrst í stað, enda væri þess tæplega æskjandi. En afleiðingin af verðhækkuninni ætti að vera sú, að menn tefldu ekki hinum verðmikla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.