Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 42

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 42
44 bústofni í háska. Og oftast hefir það gengið svo, að mönnum hefir verið sárara um dýra hluti en ódýra; og þeir hafa sýnt meiri alúð og fyrirhyggju um varð- veislu dýrmætra eigna. Seinustu árin hafa skapað nokkurt aðhald með þessu, en mjer er ekki kunnugt um, að menn sjeu alment orðnir sjer þess meðvitandi enn þá. Af hverju stafar Austfirðingum meiri hætta af fóð- urskorti nú en áður, þegar maður viðurkennir að þeir vinni fyrir stærri búum og hafi þau tryggari en áður? Svarið er: Vegna breytingarinnar, sem orðin er á bú- skaparlaginu. Áður var mest bygt á geldfje, nú aftur á móti á ám. Aðalháskinn af fóðurskorti og vanfóðr- un stafar af vorharðindunum. J>á eru ær ekki einasta þungar á fóðrun, heldur þurfa þær líka gott fóður, en geldfje kemst af með lítið eða ekki neitt á sama tíma. það er ekki sýnilegt, að bændur vilji eða geti breytt aftur um búskaparlag. Eins og stendur vitum við ekki hvaða stefnu heimsverslunin tekur að stríðinu loknu. En eins og útlitið var fyrir heimsstyrjöldina miklu, var kjötmarkaðurinn álitlegastur. Sú skoðun var einnig orðin ríkjandi í öllum búnaðarlöndum, að best borgaði sig að lóga alidýrum sem yngstum, en efla aftur þroska þeirra sem allra mest þann stutta tíma, er þau lifðu. þcssi skoðun var orðin svo rök studd af reynslunni, að ekki eru nokkrar líkur til þess, að henni verði hnekt. Dilkaslátrunin íslenska virðist lika vera í fullu samræmi við þessa skoðun og ný sönnun á henni. Fjöldi bænda um alt land hefir knjesett skoðun þessa í verkinu, og mjer virðist þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.