Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 44

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 44
46 sýnt um skýrsluhald, og sú búfræðisreynsla, sem þeir miðla, er mest öll munnleg og eftir ágiskun. prátt fyrir þennan veigamikla anmarka, mun mega græða talsvert á þeim upplýsingum, sem jeg hefi aflað mjer um fóðureyðslu á ferðum mínum um Austurland á árunum 191—17. Á ferðum mínum um svæðið á milli Gunnólfs- víkurfjalls og Breiðamerkursands hefi jeg að jafnaði leitað upplýsinga um fóðureyðslu. Sumum þessum upplýsingum liefi jeg safnað á sjerstök eyðublöð, sem eru eign Sambandsins, nokkrar eru þar fyrir utan. Svörin, sem jeg hefi fengið, eru um 150. Fæst eru þau 3 úr einni sveit, flest 24. í töflunni, sem hjer fer á eftir, eru reiknaðar meðaltölur fyrir hvern hrepp, og er svo tekið meðaltal af þeim meðaltölum; þessa meðaltölu kalla jeg meðalfóðureyðslu. par sem kúm er gefið kraftfóður er það víðast hvar umreikn- að í hey. Er það gert til þess, að samanburðurinn á fóðureyðslunni verði eins á milli hreppanna. Einnig vil jeg endurtaka það, að tölurnar eru teknar eftir ágiskun, og miðaðar við það, sem hver bóndi kall- ar meðalvetur. Bændur hafa ávalt tekið það fram, að ef þeir settu á þetta fóðurmagn, sem þeir hafa til tekið, þá myndu þeir aldrei verða heylausir. Fyrn- ingar góðu vetranna mundu hrökkva í þeim hörðu. Tafla er sýnir meðalfóðureyðslu í nokkrum hrepp- um á Austurlandi. Heiti hreppsinis Hross Kýr Ær Lömb Suðursv.-, Mýra-, Nesjahr. 800 kg. 3200 kg. 84 kg. 120 kg. Bæjarhreppi ........... 950 — 2750 — 40 — 90 — Geithellnahreppi ...... 560 — 2500 — 25 — 55 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.