Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 45

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 45
47 Breiðdalshreppi 700 — 2800 — 80 — 87 — Skriðdalshreppi 900 — 2700 — 85 — 90 — Mjóafjarðarhreppi 700 — 3000 — 90 — 120 — Eiðahreppi 600 — 2600 — 100 —- 150 — Loðmundarfjarðarhreppi 1050 — 2900 — 175 — 175 — Seyðisfjarðarhreppi .... 1000 — 3500 — 160 — 120 — Borgarfjarðarhreppi .... 750 — 3200 — 160 — 160 — Tunguhreppi 000 — 2700 — 75 — 100 — Hlíðarhreppi 650 — 2500 — 110 — 110 — Vopnafjarðarhreppi .... 700 — 3200 — 90 — 90 — Skeggjastaðahreppi 680 — 3100 — 80 — 130 — Fljótsdalshreppi 700 — 2700 — 60 — 100 — Fellahreppi 700 — 2600 — 75 — 90 — Meðaltal 753 kg. 2872 kg. 93 kg. 112 kg. Ekki get jeg sagt neitt með vissu, hve mikið til- lit menn haf atekið til hins nýja búskaparlags með þessum fóðuráætlunum. Jeg sje það fyrir víst, að ekki hefir verið tekið nægilegt tillit til vorgjafar handa ám. Minsta kosti þykja mjer tölurnar of lág- ar til þess í þeim sveitum, sem jeg þekki, og líklegt er, að ekki megi telja meðal-gjafatíma eftir henni til krossmessu, hvað þá lengur. Allir vita, að ær jeta oft mikið hey í maímánuði, og þá þýðir ekki annað en að gefa þeim gott hey, ef vel á að fara. Spurningin er: þola menn að bæta við 2—3ja vikna gjöf árlega án þess að setja á vogun? Mjer virðist reynsla síðustu ára benda á alt annað, og jeg sje það ekki kleift með þeim ástæðum, sem nú eru fyrir hendi. Hjer virðist því vera komið að að- almergi málsins, þegar um er að ræða hið núver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.