Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 51

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 51
53 ast að hrekja, að taSan hrykki ekki handa ánum. paS þykir mjer einmitt sennilegt. pá sje jeg ekki annaS ráS en aS nota besta heyiS meS töSunni handa ánum eSa þá bætt úthey fyrri hluta vetrar. Yfirleitt ættu bændur aldrei a setja ær sínar á annaö en trygt og gott fóSur. paS mun borga sig best þegar til lengd- ar lætur. pess má geta, aS meSaltööuafli í AustfirS- ingafjórSungi var á árunum 1910—1914 68 þúsund hestar, en 1915 voru lambærnar 62,625. petta breytir þó ekki þeirri ályktun, aS mörgum muni vera töSu- vant fyrir ær sínar. Nú er eftir aS gera nokkra grein fyrir kúafóörinu. Nils Hanson, sænskur maSur, einn af frægustu fóSurfræSingum heimsins, telur nauSsynlegt aS blanda fóSur handa mjólkurkúm. Eftir hans reynslu á fóSriS aS samanstanda af 3 aSalpörtum: stráfóSri, safafóSri og kraftfóSri. StráfóSur kallast hjer hey og hálmur, safafóSur vothey og rótarávextir, og kraft- fóSur alt næringarmikiS en fyrirferSarlítiS fóSur. Fóöurfræöin hefir sýnt og sannaS, aS óblandaS fóS- ur notast ver en blandaS. Tillaga Hansons er þvi í fullu samræmi viS þá reynslu. íslendingar hafa syndg- aS herfilega á móti þessari reglu. Hjer hefir taSa veriS notuS nær því eingöngu, sem kúafóSur, án þess menn hafi vitaÖ hvort þaS var hiS heppilegasta eöa ekki. Páll Zóphóníasson á Hvanneyri benti fyrstur manna á — svo mjer sje kunnugt — í Frey, aS taSa mundi vera óheppilegt fóSur handa mjólkurkúm, ef hún væri notuS eingöngu. Útreikningur Páls og skoSun virSist mjer vera á rökum bygS, ^pda hafa tilraunir, sem BúnaSarfjelag íslands ljet gera um þetta efni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.