Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 52

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 52
54 á Hvanneyri bent í þessa átt. Við tilraunirnar voru hafðir 8 flokkar og kúnum gefið jafnmikil næring i misjafnri fóðurblöndu. 1. fl. fjekk töðu + úthey, 2. fl. töðu úthey + vothey og 3. fl. töðu -f- úthey + kraftfóður. Á meðan á tilrauninni stóð geltust heykýrnar mest en kraftfóðurkýrnar minst. Hjer liggur ekki fyrir að rökfæra hvers vegna munurinn varð ekki mikill, hann var nægur til að sýna fram á gildi skoðunarinnar. Samkvæmt tilraunum Nils Hanssonar þarf mjólk- andi kýr nál. 1/150 af þunga sínum sjer til viðhalds, mælt í sænskum fóðureiningum, og til afurðafóðurs 1 sænska fóðureiningu fyrir hver 3 kg. mjólkur, sem hún mjólkar. pctta fóður þarf að hafa í sjer 65 gr. af eggjahvítu til líkamsviðhalds á hver 100 kg. lifandi þunga, og 45 gr. fyrir hvert kg. mjólkur. petta er meltanleg eggjahvíta. 1 hverri sænskri fóðureiningu — 1 sænsk fóðureining jafngildir 1,7 kg. af meðal- töðu — þurfa þá að vera 100 gr. af meltanlegri eggja- hvitu i viðhaldsfóðrinu og 135 gr. í afurðafóðrinu. pað er talið hæfilegt, að gefa kú, sem vegur 350 kg. og mjólkar 10 kg. á dag, 6,9 sænskar fóðureiningar með 800 gr. af meltanlegri eggjahvítu. petta fóður jafngildir þá 11,73 kg. af meðaltöðu, með 868 gr. af meltanlegri eggjahvítu. Samkvæmt töflunni var meðalfóðureyðsla á kú 2900 kg. taða. pessi töðuforði ætti að endast í rúmar 35 vikur handa kú með áðurgreindri meðalnyt. Ekki er efamál að þetta er nægilegt meðalfóður, ef miðað er við þá meðalnyt, sem kýr munu alment vera í hjer fyrir austan, óg ætti þvi að vera alveg óhætt —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.