Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 54

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 54
56 meira en 1 kg. á móti 2,5 kg. af töðu, má jafnvel komast af með minni, því strangt tekið þarf ekki nema 0,82 kg. af þessari fóðurblöndu í fóðurein- inguna. Eftir þessari áætlun þarf á móti 2900 kg. eða tæp- lega það, 2872 kg. nánara talið, eftirtaldar fóður- tegundir: 2872 kg. af hddur ljelegu útheyi svarandi til 1000 kg. af töðu 2500 — — meðalgóðu votheyi — —625 — — - — 500 — — kraftfóðri — —1250 — — — í bók Schraders „Hestar og reiðmenn á lslandi“ birtir hann útdrátt úr svörum norðlenskra bænda til Ræktunarfjelags Norðurlands um tilkostnað við hey- öflun. þessi svör eru það einasta, sem jeg veit til að hafi verið birt á íslensku um kostnað við heyöflun. Enginn austfirskur bóndi hefir getað svarað mjer þessari spurningu, og hefi jeg þó oft lagt hana fyrir þá. Samkvæmt þessum svörum gerir Schrader hey- hestinn kr. 2,98. petta mun ekki vera of hátt eins og áður er tekið fram. Eitt sumar hafði jeg reikning yfir kostnað við heyskap Sambandsins utan girðing- ar. Tíðarfar var hagstætt og engi í meðallagi; kost- aði heyhesturinn þá um 4 krónur. pelta var sumarið 1913. Jeg legg nú þessa tölu Schraders til grundvallar óhræddur um, að hún sje of há. Súrhey veit jeg ekk- ert hvað kostar; jeg reikna hestinn af því á 1. kr. Kraftfóðrið reikna jeg á kr. 16,50 tunnuna; það verð telur Schrader á henni í bók sinni. Eftir þessu kostar þessi fóðurblanda eins og hjer segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.