Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 59

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 59
61 „brúttó“ tekjur af garðinum 1600—2000 kr. eins og verðlag var á jarðeplum síðastlíðinn vetur. Jeg vona að þetta dæmi sje nægilega glögí til þess að menn sjái, að okkur er nauðsynlegt, að rækta sem mest af garðávöxtum, bæði til þess að draga úr korn- kaupum og til sölu, þar sem þvi verður við komið; og læg'sta takmarkið, sem við megum setja okkur, er að framleiða svo mikið af garðávöxtum, að við fullnægjum innanlands þörfinni. Eitt af þeim málum, sem Búnaðarsamband Aust- urlands hefir til meðferðar, er garðræktin og hefir stjórn þess falið mjer, að flytja hjer stutt erindi um ræktun jarðepla. Garðstæði. Ef maður ferðast hjer um Austurland og veitir því eftirtekt, hvernig garðstæði hafa verið valin, þá sjer maður að þau hafa víða verið mjög óheppilega val- in. pannig sjer maður garða, sem liggja opnir fyrir köldustu áttunum, eða morgunsólinni, sumir í há- um og bröttum melum, opnir fyrir næðingum, jafn- vel á allar hliðar, aðrir niðri í blautum dældum, þar sem moldin helst blaut og súr alt sumarið, og nýtur sólar ekki nema örstuttan tíma af deginum. Sumstað- ar er jarðvegurinn ekkert nema sandur, annarstaðar ekkert nema leir. Menn undrast svo yfir því, að lítið vex í garðinum og kenna öllu öðru en sjálfum sjer um. Menn gæta ekki að því, að þessa garða vantar þau skilyrði, sem nauðsynleg eru, til þess að jarðepli geti þrifist og gefið viðunanlega eftirtekju. Auðvitað eru til margir garðar, hjer á Austurlandi, sem þessi lýs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.