Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 60

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 60
62 ing á ekki við, og þeim er, sem betur fer, óðum að fjölga, en ef jarðeplaræktin á að vera sú tekjugrein fyrir landbúnaðinn, sem hún getur orðið, þá dugar ekki að eyðileggja alt með hirðuleysi um val á garð- stæði, því heppilegt garðstæði verður altaf öruggasta undirstaðan undir arðvænlega jarðeplarækt. Lega. það sem fyrst og fremst ber að athuga við val á garðstjeði, er lega garðsins; ef hún er heppileg, má að miklu bæta upp aðra galla, sem á honum kunna að vera. Garðurinn verður að liggja í góðu skjóli fyrir köld- ustu áttunum, og halla lítið eitt móti suðri eða suð- vestri, svo sólargeislarnir nái sem bestum tökum á honum. Aftur er það óheppilegt, að hallinn sje mjög mikill, því þá er hætt við, að næringarefnin renni með vatninu, úr efri hluta garsins, svo vöxturinn verði þar litill eða enginn; sjerstaklega er hætt við þessu ef garðurinn er mjög sendinn. Jarðvegurinn. er næsta atriðið, sem taka verður tillit til. Heppileg- astur er sendinn og gljúpur jarðvegur, þar sem sand- urinn er nægileur til þess að halda moldinni lausri. Jarðeplin ná þar fljótari þroska, verða fastari og mjölefnisríkari, en í tómum moldar- eða leirjarð- vegi, auk þess sem þeim er þar síður hætt við ýmsum sjúkdómum. Ef ekki er hægt að fá sendinn jarðveg á heppi- legum stað, má oftast bæta úr því, með því að flytja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.