Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 62

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 62
64 Uppstunga. Henni má skifta í tvent: haust- og vor-stungu. Sje jarðvegurinn þjettur, sjerstaklega ef hann er leir- blandinn, er nauðsynlegt að plægja jarðveginn eða stinga hann upp að haustinu, strax þegar búið er að taka upp úr honum. Skal þá stungið þannig, að hnausarnir haldi sjer sem best, svo yfirborð jarðveg- arins verði sem stærst, við það nær frost og loft betri tökum á jarðveginum og gerir hann gljúpari og aðgengilegri fyrir plönturnar. Um leið og stungið er upp lætur maður jarðeplagrasið falla undir stung- una, svo það hyljist moldu; einnig er þá gott að bera áburð í garðinn, ef hann er ekki mjög sendinn og hallinn ekki svo mikill, að hætt sje við, að hann rcnni burtu yfir veturinn. Strax á vorin, þegar frost er úr garðinum og mold- in orðin svo þur, að hún sje auðmulin, er garðurinn stunginn upp eða plægður, eftir að búið er að jafna áburðinn yfir hann, og moldin þá mulin vandlega úr öllum hnausum. Ef undirlag garðsins er þjett, er nauðsynlegt að djúpstinga hann 6.—10 hvert ár, svo rætur jarðepl- anna fái greiðari aðgang að undirlaginu og geti þannig hagnýtt sjer þau næringarefni, sem sigu, með vatninu, úr gróðrarlaginu niður i undirlagið, og ann- ars færu forgörðum. útsæði skal helst taka frá að haustinu og geyma það sjer- stakt yfir veturinn, svo hægt sje að gripa til þess strax á vorin, þegar hæfilegt er að leggja það til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.