Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 63

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 63
65 spíra. Við valið verður að gæta þess vel, að útsæð- ið sje heilbrigt, því annars á maður á hættu að fá ýmsa sjúkdóma á jarðeplin, t. d. jarðeplasýkina (Phy tophtera infestans) o. fl. Ef valin eru einungis jarð- epli með sljettu og heilu hýði, þarf síður að óttast sjúkdómshættu. Hæfilega stórt iitsæði er frá I V2 til 2ya lóð. Spírun. Hjer á landi er sumarið svo stutt, að sjálfsagt er að láta jarðeplin sjjíra áður en þau eru lögð í garð- inn. Maður tekur þau 3—4 vikum áður en hægt er að leggja þau í garðinn, lætur þau í þunt lag á hlýjum og björtum stað, passar einungis, að sólin nái ekki að skína beint á þau. Ef loftið er þurt, er gott að setja á þau vatnsúða úr fínni garðkönnu. J>að er mjög algeng villa, að hylja jarðeplin með moði á meðan þau spýra. Við það myndast langar en veikbygðar spírur, sem auðveldlega brotna af þeg- ar hreyft er við þeim. Sjeu þær látnar spíra í birtu, myndast stuttar og sterkar spírur, sem eiga hægra með að brjótast í gegn um moldarlagið eftir að búið er að leggja jarðeplin í garðinn. Gróðursetning. Hversu snemma er hægt að gróðursetja jarðeplin fer auðvitað alt eftir tíðinni á vorin, en eina reglu er þó hægt að gefa, sem sje þá að leggja þau aldrei fyr en frost er farið úr garðinum. Jarðeplin eru afar- viðkvæm fyrir frosti, svo hætta er á að spírumar kali í moldinni, ef frostið er ekki farið úr garðinum, og 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.