Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 64

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 64
66 verða þá seinni til þess að ná sjer aftur heldur en ef beSiS hefSi veriS, þar til frostiS var fariS. Annars er sjálfsagt aS gróSursetja þau svo snemma sem tíS- in leyfir. ViS gróSursetninguna eru notaSar ýmsar aSferSir. Sje um stórt stykki aS ræSa, er sjálfsagt aS plægja þau niSur, lætur maSur þá jarSeplin í aSra hvora rás, þannig, aS þær liggja í jaSri plógfarsins 8—10 cm. undir yfirborSinu meS 20—55 cm. millibili, og verSa þá um 50 cm. milli rásanna. Ef um minna stykki er aS gera, lætur maSur þau niSur meS handverkfærum. Heppilegasta aSferSin er þá aS búa til rásir í garS- inn meS reku, eSa þar til gerSu járni, meS ca. 50 cm. millibiliS, dreifa síSan vel muldu gömlu hrossataSi i rásina og leggja jarSeplin þar meS ca. 25 cm. milli- bili, hylja síSan hvert jarSepli meS samskonar áburSi og þar ofan á 6—8 cm. moldarlag. Ef rásirnar eru hæfilega djúpar verSur lægS yfir hverri jarSeplaröS en hryggur á milli, sem seinna er notaSur til þess aS huppa upp aS jarSeplagrasinu. — Sje vel boriS í garSinn má líka búa til holu fyrir hvert jarSepli og stinga þeim þar niSur, og er sú aSferS talsvert fljótari; en vilji maSur gera þaS sem hægt er til þess aS fá góSa uppskeru, er sjálfsagt aS nota hina aS- ferSina, þótt hún taki meiri tíma. ViSa sjer maSur í görSum, aS jarSepli eru lögS þannig, aS grasiS kemur upp úr háum hryggjum en djúpar rásir eru á milli raSanna. Undir flestum kring- umstæSum er þetta algerlega öfug aSferS, einungis ef garSurinn er mjög rakur getur hún veriS afsakan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.