Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 65

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 65
07 leg, en þá liggur þó nær að ræsa garSinn fram og þurka hann á þann hátt, heldur en aS hindra vöxt jarSeplanna aS meir eSa minna leiti, meS djúpum rásum á milli þeirra. Árangurinn af þessu verSur sá, aS meira og minna af jarSeplunum kemur út úr hryggjunum og eySilegst, moldin fýkur og hrapar frá grasinu, svo þaS skrælnar upp, og í þriSja lagi verSur næstum ómögulegt, aS hlúa upp aS jarSepla- grasinu, þegar þau eru sett þannig, og yfir höfuS öll hirSing þeirra aS sumrinu mikiS erfiSari. Hirðing garSsins yfir sumariS er aSallega í því fólgin, aS verja hann fyrir illgresi og vökva, ef þörf gerist. Strax þegar grasiS er komiS upp verSur að hreinsa arfann í fyrsta sinni og er til þess heppilegust raS- hreinsivjel, sem maSur ekur á undan sjer. (Áhald þetta ætti aS vera til á hverju heimili). pegar grasiS er orSiS ca. 10 cm. hátt, verSur aS hreykja upp aS því í fyrsta sinni. petta er auSveldast aS gera meS raShreinsaranum. MaSur tekur þá arfahnifana af og lætur í þeirra staS tvö lítil moldvörp, sem þá velta moldinni úr hryggjunum milli rásanna upp aS gras- inu, og kæfir þann arfa, sem þar er, jafnhliSa því, aS maSur eySileggur hann á milli rásanna. Sje þetta gert þrisvar á sumri, getur maSur veriS viss um, aS arfinn nær engum tökum og nægilega er hreykt upp meS jarSeplunum. Vökvun. Sje garSurinn mjög sendinn, sjerstaklega ef hann 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.