Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 67

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 67
69 Geymsla. Ef jarðeplin eru tekin upp í þui*viðri, og moldin tollir ekki við þau, má setja þau straks á þann stað, sem þau eiga að geymast á yfir veturinn, að öðrum kosti verður að þurka þau áður svo moldin tolli ekki við þau, þetía verður að gerast i forsælu, svo sóliu skíni ekki á þau á meðan. Öruggasta aðferðin til þess að geyma jarðepli ó- skemd yfir veturinn er að grafa þau í jörðu svo djúpt að frostið nái þeim ekki, annað hvort á bersvæði á vel þurrum stað, eða inni í útihúsum. Gryfjan verður að vera svo djúp, að maður sje viss um að frost nái ekki jarðeplalaginu, sem má helst ekki vera yfir 40 cm. á þykt. Heppilegast er að grafa gryfjuna talsvert áður en jarðeplin eru látin í hana, svo hún geti þornað vel að innan, áður en hún er tekin til notkunar. pegar alt er búið, er gryfjan þakin innan með vel þurru torfi, svo mold nái hvergi að jarðeplunum og þau siðan látin ofan í hana. Sje gryfjan nægilega djúp og á vel þurrum stað getur maður óhræddur geymt jarðeplin þannig fram á næsta sumar. Ef erfitt er að fá vel þurrann stað má steypa gryfj- una upp með vatnsheldri steypu og þekja hana innan á sama hátt, með því hefir maður gryfjuna tilbúna á hverju hausti. þau jarðepli sem maður ætlaar að brúka fyrri part vetrar, getur maður geymt ofanjarðar á frost- fríum en þó köldum stað, t. d. væri gott að grafa tunnu ofan í skemmu- eða kjallaragólf og láta jarð- cplin í hana, mætti síðan hafa hlemm yfir tunnunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.