Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 71

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 71
73 — Undanfarið hefir verið svo til ætlast, að 2—4 hreppar sameinuðust um sýningu. petta hefir ekki gefist vel, og ekki náð hylli manna, enda er það ekki með öllu að ástæðulausu, að kvartað er undan að koma hrútum yfir há og veglaus fjöll að haust- lagi. pað var því ákveðið á aðalfundi Sambandsins sumarið 1915, að hrútasýningar yrðu eftirleiðis haldn- ar innan einstakra hreppa. En þá jafnframt, að hreppasjóðir legðu fram þriðjung verðlaunafjárins á móti 2/ frá Sambandinu, auk þess, sem þeir greiða annan kostnað við sýningamar, eins og undanfarið, ef nokkur verður. Á sýningum skal flokka hrúta eftir aldri svo, að veturgamlir hrútar séu í flokki, og tvævetrir og eldri í öðrum. Verðlaunin eru þrenn: Fyrir eldri flokk kr. 8,00, 5,00 og 3,00, og yngri flokk kr. 6,00, 4,00 og 2,00. Fyrir góða einstaklinga, sem þó ná ekki verð- launum, skal gefa skriflega viðurkenningu (stj.f. 29. sept. 1913). 6. Um störf og leiðbeiningar ráðunauts (mæling- ar, áætlanir o. fl.). Slíka aðstoð fá búnaðarfélög, sem í Sambandinu eru, fyrir sig og einstaka meðlimi án endurgjalds; þó fæða hlutaðeigendur ráðunaut, með- an hann starfar fyrir þá.Fjelög utan Sambandsins, og einstakir menn utan búnaðarfjelaga, fá og leið- beiningar, ef því verður við komið, þegar ráðunautur á leið um, eða nálægt. En fyrir það greiðist 12 kr. þóknun um daginn eða tiltölulega fyrir parta úr dög- um. í umsóknum um ráðunautinn skal tekið skýrt fram, hvers starfs er óskað af honum, svo að vitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.