Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 73

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Blaðsíða 73
75 legt að íormenn búnaðarfélaga grensluðust eftir ósk- um og þörfum fjelagsmanna sinna, og kæmu þeim svo áfram. Sambandið vill fá óskir og umsóknir, helst svo miklar, sem það getur frekast fullnægt. pað óskar, að fjelög og' einstakir menn hafi starfslöngun og starfaáform, og það langar til að geta glætt löngun- ina og beint henni í hagkvæma átt, og að geta stutt áformin, beint eða óbeint. Sambandið styður hvers konar umbóta- og framfaraviðleitni í búnaðarmál- um, sem því er ekki um megn, og það álítur, að stefni í rjetta átt. Starfsemi þess hefir óneitanlega borið talsverða ávexti, vakið og komið á rekspöl ýmsu, er til umbóta og framfara horfir. En það ósk- ar að fá tækifæri til að gera meira. J?að getur að vísu ekki unnið beinlínis f y r i r menn, en það getur unnið m e ð þeim á ýmsan hátt. J?að getur ekki gefið mönnum löngunina og áhugann á því að bæta eigin kjör sín og atvinnu, en það getur fremur hlynt að og stutt, þar sem eitthvað af þessu er fyrir. En til þess að geta þetta, þarf það að vita um óskir og áform manna — fá umsóknir og málaleitanir, og mundi öllu slíku vera sint eftir ýtrustu föngum, og við fyrsta tækifæri. pessi athugunarkafli getur mint á sitt hvað. Sambandið stofnar til bændanámsskeiða. pau voru ágætlega sótt og vinsæl meðan ástæður leyfðu. Og það er i sjálfu sjer mjög ánægjulegt. En það heitir lika verðlaunum fyrir góða hirðingu búpenings og áburðar. Og þetta er lítið eða ekkert notað. Nú er það aðalstefna og verkefni námsskeiðanna, að vekja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.