Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 19

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 19
21 um langt ára skeið. — Um ágreining þann, sem ver- ið hefir milli hans og stjórnar Búnaðarfélags íslands, lýsir fundurinn aðeins þeirri afstöðu, að hann óskar, að búnaðarmálastjórastaðan verði eigi veitt fyrir næsta búnaðarþing". Samþykt í einu hljóði. 8. Frú Sigrún Blöndal í Mjóanesi flutti snjallan fyrir- lestur um húsmæðramentun kvenna. Stjórn Búnaðarsambands Austurlands hafði óskað þess, að fyrirlestur þessi yrði sniðinn sem innleiðsla að umræðum á fundinum. Var þess því getið í lok fyrirlestursins, að fyrirlesarinn hugsaði sér, að umræð- ur snérust sérstaklega um þörf húsmæðraskóla á Aust- urlandi. Að loknum umræðum kom fram svohljóðandi til- laga: „Fundurinn ályktar að fela stjórn Sambandsins að vinna að því, að sem allra fyrst verði stofnaður og starfræktur húsmæðraskóli á Austurlandi (sveitaskóli)". Samþykt í einu hljóði. 9. Gróðrarstöðvarmálið. Um þetta mál urðu mjög miklar umræður. Voru fundarmenn skiftir í þessu máli. Framsögu þess hafði Björn Hallsson, og las hann upp öll þau bréf, sem farið hafa á milli Sambandsins og ríkisstjórnarinnar, frá síðasta aðalfundi. Einnig lesin upp samþykt síðasta aðalfundar. Aðalágreininguriun er sá í þessu máli, að skoðanir skiftast um það, hvort gróðrarstöðin verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.