Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 24

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 24
26 Samþykt með 11 : 7 atkv. að veita umrædda styrk- upphæð. 20. Lesið upp bréf frá Frímanni Jónssyni á Bessastöð- um, þar sem hann sækir um 200 kr. styrk til að kynna sér uppsetningu rafmagnsstöðva á sveitabæjum njá hr. Skarphéðni Qíslasyni frá Vagnsstöðum. Umsóknin samþykt með 19 atkv. á móti 3. 21. Lögð fram umsókn frá Þórði Flóventssyni um 200 kr. ferðastyrk fyrir ferðalag sitt s. 1. sumar. Feld með öllum atkvæðum. 22. Stjórnar- og endurskoðenda-kosning. Úr stjórninni gekk Benedikt Blöndal. Var hann end- urkosinn með 23 atkvæðum. Varamaður í stjórnina var kosinn Páll Hermanns- son á Eiðum með 21 atkv. Endurskoðendurnir, þorst. Jónsson Reyðarfirði og Tryggvi Olafsson Víðivöllum voru endurkosnir með 19 atkvæðum. 23. Girðingaefni. Eftirfylgjandi tillaga samþykt: „Fundurinn ályktar, að stjórn Sambandsins hlutist til um við stjórn Búnaðarfélags íslands, að það láti fara fram ítarlega rannsókn á allskonar girðingaefni, um gæði þess og dýrleika ásamt athugunum um gagndrepingu girðingarstaura með rotnunarverja, di efni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.