Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 26

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 26
Skýrsla um störf Búnaðarsambands Austurlands frá 26. júnf 1925. til 18. júnf 1926. 1. Gróðrastöðin á Eiðum. Síðasti aðalfundur Sambandsins fól stjórninni að leggja sem minst fé í tilraunastarfsemi á Eiðum árið 1925, heldur vinna að því, að hægt væri að flytja stöðina þaðan, úr því ekki fengist bætt aðstaðan þar, samanber árangurslausar samningatilraunir undanfarin ár. Samkvæmt áðurnefndri fundarályktun ákvað stjórn- in því að leggja ekki annað fé til starfrækslu stöðvar- innar þetta ár, en sem þyrfti til þess, að framleiða sem mest gras af hinu ræktaða landi. Jafnframt var haldið áfram samningatilraunum við ríkisstjórnina um kaup á eignum Sambandsins á Eiðum og ræktun Gróðrarstöðvarlandsins.þessar tilraunir enduðu með því, að ríkisstjórnin þverneitaði öllum samningum og gekk því frá tilboði því, sem hún hafði gert Sambandinu 14. febrúar 1925. Þegar samningar voru þannig strandaðir, fór Sam- bandsstjórnin að leitast fyrir um jarðnæði handa Sam- bandinu annarsstaðar en á Eiðum, og festi þessvegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.