Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 34

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 34
36 síðasta aðalfundi 27/b. 1924, og þar eð miklar líkur eru til þess, að þessi skýrsla komi fyrir næsta aðal- fund, nær hún aðeins yfir árið 1924. 1. janúar var byrjað á veðurathugunum í Qróðrar- stöðinni fyrir veðurathugunarstarfsemina í Rvík, og hefi ég haft þær með höndum, þegar ég hefi verið staddur á Eiðum, en annar fenginn til að gæta þeirra í fjarveru minni. Frá 21.—24. janúar var bændanámsskeið haldið á Eg- ilsstöðum og flutti ég þar 3 erindi. Eins og undanfarna vetur ferðaðist ég þennan vet- ur um nokkurn hluta sambandssvæðisins í fjárræktar- erindum. í febrúar og marz skoðaði ég fé á flestum bæjum í Loðmundarfirði, Víkum, Borgarfirði, Hjalta- Staðaþinghá og Eiðaþinghá. Hefi ég þá ferðast um alt sambandssvæðið í þessháttar erindum, að tveimur hreppum undanskildum, Seyðisfjarðarhreppi og Mjóa- fjarðarhreppi. Fé á þeim hluta svæðisins sem hér um ræðir, er að vænleika líkt og annarsstaðar í sýslunni, þó held- ur vænna í fjörðum en á úthéraði. Og af fjárræktinni þar er líka sögu að segja sem víðast hvar annars staðar á svæðinu, að áhugi ^bænda fyrir að bæta fé sitt virðist vera mikill, enda hafa margir gert til- raunir í þá átt með aðfengnum hrútum, en þær hafa gefist misjafnlega. Þó sá ég góðan árangur af þesskonar viðleitni á tveimur bæjum í Loðmundarfirði, Nesi og Ánastöðum, og hafði fé frá öðrum þeim bæ verið bætt með hrút frá Parti í Húsavík, en á hinum með hrút frá Dvergasteini í Seyðisfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.