Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 37

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 37
39 gæði hrútanna snerti. Á öllum sýningunum þar, að einni undanskildri, voru fyrsta flokks hrútar, einn eða fleiri, og tala þeirra stóð jafnan í vissu hlutfalli við fjölda þeirra hrúta, sem sýndir voru. í Austur-Skaftafellssýslu er fjárræktin eðlilega lakari og misjafnari en í Suður-Múlasýslu, því afréttirnar þar eru miklu verri og misjafnari en hér; en þrátt fyrir það gáfu hrútasýningarnar sumstaðar þar í haust ekkert eftir sýningunni yfirleitt í Suður-Múlasýslu. — Þar hefi ég séð ljótasta og fallegasta hrúta á sýning- um. Skaftfellingar hafa gert talsvert að fjárbótunum síðustu árin, bæði með austan- og norðanhrútum. Aðallega hafa þær verið framkvæmdar fyrir forgöngu og milligöngu Þorbergs Þorleifssonar í Hólum, sem fyrir nokkrum árum fékk hrúta og ær af Möðrudalsfé til fjárbóta í Hólum, og eftir að hafa ræktað dálítið sinn fjárstofn, fór hann að miðla öðrum þar syðra hrúta til undaneldis og sláturlambaframleiðslu. Þessar fjárbótatilraunir hafa gefist fremur vel, en þó mjög misjafnlega. Einstöku hrútar hafa komið góðir frá Þor- bergi og reynst vel, en aðrir hafa reynst miður en skildi, eins og búast mátti við. Nú er bæði Þorbergur og fleiri farnir að fá sér þingeyska hrúta til sláturfjár- framleiðslu og enn sem komið er hafa þær tilraunir gefist heldur vel, fyrir allflestum, sem reynt hafa. Kyn- blendinganir undan þingeysku hrútunum sérstaklega, hafa reynst betri til fjárlags en dilkar af heimaöldu fé í báðar ættir. Báðum þessum kynblöndunum, og þó einkum og helzt hinum síðarnefndu, fylgir þó sá bögg- ull skamrifi, að gera verður heldur vel við ærnar, til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.