Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 41

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 41
43 un kvenna, enda mundi það tilgangslaust, því menn virðast alment sætta sig svo vel við samskólana, að engin líkindi eru til að krafist verði breytinga á því fyrirkomulagi fyrst um sinn. Hitt er ólíklegt, að krafan um aukna sérmentun kvenna geti lengur legið í láginni. II. Þegar frá er skilin brcyting sú á kvennaskólanum á Blönduósi, er gerð var fyrir 3 árum, er verkleg kensla var aukin svo mjög, að nú má hann fremur kallast húsmæðraskóli, og stofnun hússtjórnardeildar við kvennaskólann í Reykjavík, hefir lítið eða ekkert verið gert til þess að undirbúa konur til þess starfs, er lang flestar þeirra takast á hendur fyr eða síðar á æfinni, húsmæðrastarfið. Hvað veldur? Er það tómlæti okkar kvenna, eða þeirra er með mentamálin fara? Er það skortur á skilningi á því, hversu þýðingarmikið þetta starf er fyrir búskap einstaklings og þjóðar? Eða er það þegjandi samþykki um, að engu varði, hvernig þetta starf er af hendi leyst? Undarlegast verður þetta og erfiðast að skilja, þegar litið er til þess, að séð hefir verið fyrir búnaðarment- un karla. Enginn efi er á því, að jafn snemma hefði þurft að sjá konum fyrir sérmentun. Þó verður þörfin á húsmæðraskólum í sveitum æ brýnni með hverju ári. Ber margt til þess. En einkum breyting sú, er orðið hefir seinasta aldarfjórðunginn á búnaðar- og lifnaðarháttum manna í sveitum hér á landi. Þessar breytingar eru svo miklar, að varla mun tekið of djúpt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.