Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 45

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 45
47 V. Annað er það einnig, sem rekur á eftir að hus- mæðraskólar séu reistir í sveitum. það er tillitið til íslenzks þjóðernis. Annríkið og hringlið á heimilunum, sem áður er á minst, gerir meira en ræna konurnar starfsgleðinni. það sem er enn sorglegra og ætti að vera áhyggjuefni allra hugsandi manna, er að þær hljóta að heimskast. Þeim gefst aldrei nokkur stund til næðis og um ró og kyrð er varla lengur að ræða á sveitaheimilum fyrir nokkurn mann. Eða hvað halda menn annars að gert hafi íslenzka alþýðu greindari og meira hugsandi en alþýðu annara þjóða? Talið er vísi, að kynþáttur- inn hafi verið góður. En hitt er líka jafn víst, að lifn- aðarhættir íslendinga í sveitum hafa varnað því, að hann úrkynjaðist. Einvera og margbreytt störf, unniní ró og næði og tóm til íhugunar hafa vanið fólkið á að hugsa. Ef þjóðin verður rænd þessu næði, hlýtur hún að heimskast og úrkynjun er þá óumflýjanleg af- leiðing. Annars er óþarfi fyrir mig að fara frekar út í það, hvaða afleiðingar það hafi fyrir þjóðina í heild sinni, ef fjárkreppa og fólksleysi ræna sveitirnar möguleikanum til að leggja fólkinu til þau lífsskilyrði, sem vænlegust eru til líkamlegrar og andlegrar heilbrigði og vaxtar, því þetta hefir háttvirtur þingmaður Strandamanna* gert svo rækilega, eins og áheyrendur mínir muna, að ég * Hér er átt við ræðu, sem séra Tryggvi Þórhallsson hélt á stjómmálafundi á Egilsstöðum 16. júní 1926.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.