Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 49

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 49
51 sameina alt þetta verklega nám. Þeir þurfa að kom- ast á fót helzt í hverjum landsfjórðungi. Qott er að hugsa til þess, að starf er þegar hafið í þessa átt. Fyrsta tilraun þess, er breyting sú á Blöndu- óssskólanum er fyr var á minst. Enn ákveðnara spor í þessa átt er væntanleg stofnum húsmæðraskólans á Staðarfelli, því sá skóli á að hafa jörð til afnota. En það er bersýnilegt, að mikið vantar á húsmæðrakenslu fyrir sveitastúlkur, ef ekki er hægt að kenna meðferð mjólkurs eða garðrækt, en til hvortveggja þessa þarfa jarðarafnot. Takmark það, sem skólar þessir þurfa að stefna að, er að verða fyrirmyndarheimili. Þeir mega ekki vera mjög stórir, annars er hætt við, að þeir sprengi af sér ramma heimilisins. Á skólaheimilum þessum þurfa stúlkurnar að læra að vinna öll venjuleg heimilisstörf fyrst og fremst, og þær þurfa einmitt ad lœra að vinna þau störf betur og á hagkvæmari hátt en nú á se'r alment stað. Á ekkert þurfa húsmæðraskólarnir að leggja jafn- mikla áherzlu og að innræta stúlkunum virðingu fyrir vinnunni yfirleitt og einkum daglegu störfunum, því fátt skortir eins mikið á í uppeldi kvenna nú á tímum. Hússtjórnarkensla sú, sem fengist hefir hér að þess- um tíma, hefir lagt langmesta áherzlu á að kenna til- búning sjaldgæfra rétta. Hafi stúlkurnar ekki kunnað mikið til daglegrar matreiðslu til sveita áður en þær fóru, má telja víst að þær komi jafnnær um þá þekk- ingu, sem lífið heimtar einkum af þeim. Afleiðingin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.