Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 54

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 54
56 mætum. Leiðin til þess er sízt af öllu sú, að troða stúlkurnar út af fróðleiksmolum margra fræðigreina. Ég vil láta þessa skóla gefa þeim eitthvað það í bókleg- um fræðum, sem er í ætt við þeirra eigið eðli og sál- arlíf og getur síðar meir orðið þeim einskonar uppbót á arði dagstritsins. Ég hefi ekki getað nema drepið á það, sem mér virðist vera aðalatriðið í starfi þessara skóla. Að lok- um langar mig til að minnast lítið eitt á konurnar sjálfar og störf þeirra. VII. Mér hefir oft dottið í hug, er ég hefi verið að hugsa um kvennamál, að konurnar intu af hendi það sem norska þjóðskáldið krefst af hverju barni fósturjarð- arinnar í þessum vísuorðum: „Hvad du evner, kast av | i de nærmeste krav“. Lang mest af störfum kvenna gengur til þess, að uppfylla kröfur augnabliksins. Til þess öðru fremur virðist náttúran hafa útbúið þær. Æfi flestra þeirra líður í stöðugri baráttu við smá- muni líðandi stundar. Það er ekki alveg víst, að mönnum sé þetta nægi- lega Ijóst altaf, og enn síður er þeim Ijóst hvað þetta kostar konurnar. Þeim er oft brugðið um þröngsýni af karlmönnum. Sú ásökun er að sjálfsögðu að miklu leyti réttmæt. En þröngsýnin er eðlileg afleiðing starfs þeirra. Störf kvenna innan vébanda heimilisins neita þeim víðsýnis, neita þeiin um alhliða þroska. Það er þessi takmörkun, sem oft og tíðum kostar konurnar svo mikla fórn, því stærri sem þroskamöguleikarnir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.