Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 56

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1924, Blaðsíða 56
58 og vinna skyldustörfin með trú og dygð og aldrei hafa á neinn skóla gengið, þó vitanlegt sé, að mikið af þessari mentun kvenna sé nafnið tómt og geri kon- urnar á engan hátt hæfari til nokkurs starfs, heldur þvert á móti rugli oft og einatt heilbrigðri skynsemi þeirra. Þetta almenningsálit þarf að breytast. Menn þurfa að læra að virða smáu störfin, heimilisstörfin, og læra að þakka þeim, er vinna þau vel. Og hvernig launar þjóðfélagið konunum störfin í þrönga hringnum? Til skamms tíma hefir [því fundist það hafa efni á að láta sig þau engu skifta. Meira má ekki krefjast af ríkinu, en það geri eins mikið fyrir sérmentun kvenna og karla. Minna má ekki vera en ríkið komi upp og styrki skóla, þar sem konum sé kent hagkvæmari vinnubrögð en tíðkast hafa og þar sem þær læra að sjá störf sín í nýju Ijósi. Óllum mönnum ætti að vera það Ijóst, að það er ekki sama hvernig þessi störf eru unnin, né hvernig afkoma heim- ilanna er, því þangað liggja rætur þjóðfélagsins og þar er grunnurinn lagður að heill ríkisins. Þrátt fyrir að verksvið kvenna er oftast ekki stærra, þrátt fyrir að þær eru yfirleytt þröngsýnar, þá eru það nú samt þær, sem fyrr og síðar hafa rakíð vef örlag- anna og munu enn gera. Sigrún Pálsdóttir Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.