Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 42

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 42
Ekki er ástæða til að fjölyrða frekar um störf mín hjá B.S.A. sl. ár, þar sem þeim hefur í öllum aðalatriðum verið hagað eins og undanfarin ár. Þegar ég nú í annað sinn tek mér hvíld fi’á störfum hjá B.S.A. hefi ég alls starfað hjá því nær 20 ár. Það hefur vissulega oftast verið ánægjulegt tímabil. Skemmtilegt hefur verið að fylgjast með oft erfiðri en árangursríkri sókn bændanna til betri búhátta og afkomu á þessu tímabili og taka á vissan hátt þátt í henni. I þess- um störfum mínum hefi ég komist í persónuleg kynni við ákaflega margt ágætis fólk, mér til mikils gagns og gleði. Ég vil nota tækifærið og koma á framfæri þakklæti mínu til alls bændafólks á sambandssvæðinu, fyrir ánægjuleg samskipti á þessu tímabili bæði fyrr og síðar. Þá vil ég þakka stjórn sambandsins ágæt samskipti á sl. ári sem og á liðnum árum. Einnig þakka ég samstarfsmönnum mínum, ráðunautunum, ánægjulega og einstak- lega snurðulausa samvinnu alla tíð. STARFSSKÝRSLA Þorsteins Kristjánssonar, ráðunautar til aðalfundar Búnaðarsambands Auslurlands 1976. Störfum ráðunauta er að jafnaði líkt háttað frá ári til árs, og vart ástæða til að tíunda allt sem starfað er að, heldur að drepa á helstu þættina og það sem til nýbreytni má teljast. Starfsskipting milli okkar ráðunautanna var með líku sniði og áður, en Þórhallur Hauksson starfaði með okkur Páli frá miðju síðastliðnu ári. En þar eð verkaskipting okkar' er ekki glögg, munu nokkrar endur- tekningar verða í skýrslum okkar. Framræsla. Aðalle|ga var mælt fyrir skurðum á Héraði, en minna var um mælingar en árið áður. Lokið var við plógræslu á svæðinu síðast- liðið sumar, og mældum við fyrir plógræsum að nokkru leyti. En þeir sem sáu um ræsluna, skipulögðu hana mikið jafnóðum og hún fór fram. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.