Takmark - Lítið fréttabréf um heilbrigðismál - 01.12.1986, Blaðsíða 1

Takmark - Lítið fréttabréf um heilbrigðismál - 01.12.1986, Blaðsíða 1
1. tbl. 11. árg. Desember 1986 Útgefándi Krabbameinsfélag Reykjavíkur, Skógarhlíð 8. Reykjavík, Pósthólf 5420 Ritstjórar Þorvarður ömólfsson (ábyrgðar- maður) og Jónas Ragnarsson Upplag: 27.000 emtök Prentun: ODDI hf. Komdu í reyklausa liðið! En krakkar, við treystum á ykkur að þið hugsið skynsamlega. Kaupið ykkur aldrei pakka því að þið vitið sjálfað þá er hætt við að þið klárið hann fyrr eða síðar. Og þið sem þegar eruð komin með fyrsta pakkann í vasann, fleygið honum og skreppið í sund eða út að skokka og þegar þið komið aftur, þá eruð þið þúm að gleyma sígarettunum. Petta geta allir gert og ættu að gera strax, áður en sígarettan verður svo bmdandi að þið getið hvergi án henn- ar veríð (finnst ykkur það ekki hall- ærisleg tilhugsun?). Við sendum okkar bestu kveðju til allra sem vilja fara að ráðum okkar. Bless, bless, S/í Hún er hressileg og í alla staði vel heppnuð auglýsingamyndin með fegurðardrottmngunum Hófi og Sif þar sem þær hvetja alla til að koma í reyk- lausa liðið en hljómsveitin Rickshaw leggur til lag og texta. Auglýsingastof- an Auk hf. gerði myndina fyrir Tóbaks- vamanefnd eins og reyndar myndina af karlmum með reykinganefið sem fuðraði upp (hann hætti að reykja). Það vill svo vel til að þær Sif Sigfus- dóttir og Hólmfríður Karlsdóttir voru, áður en myndm þeirra var gerð, búnar að senda okkur bréf til lesenda Tak- marks, en við höfúm ekki getað birt það fyrr en nú. Bréfið er svona: Hæ krakkar! Við megum til með að skrifa ykkur nokkrar línur. Okkur þyku leitt til þess að vita að sumir unglingar skuli vera að byrja að reykja enn þann dag í dag þó að allir ættu að geta séð að sígar- ettur eru „tóm tjara", samsafn af skað- legum efnum sem fara mn í líkamarm ogskemma hann, fingumir gulna, húð- in eldist og hrukkast fljótar - og um fertugt gæti maður jafnvel verið kom- inn með krabbamein eða kransæða- stíílu af reykmgunum. Til hvers að taka sénsmn þegar þið eigið kost á að velja og hafna? Við erum vissar um að þið viljið lifa lengi og vera sem lengst heilbrigð og hress. En hvers vegna þá að reykja? Sumum finnst það kannski töff, aðru reykja fyrst í stað bara í frímínútum af því að vimmir gera það og einnig til að skera sig ekla úr hópnum. En vittu til, ef þú ert em eða emn af þeim, sem skera sig úr einhverjum hópnum með því að reykja ekki, þá munu vinimir öfunda þig að ári liðnu þegar þerr ákveða að reyna að hætta en vaninn hefur gnpið þá heljartökum. Pá ert það þú sem ert laus við reykingafýluna úr hári og fötum og allan sóðaskapirm í kring um sígarettumar. Svo að við segjum aðeins frá starfi sem við þekkjum vel til, fyrirsætustarf- inu, þá verða flestar stelpur sem reykja að hætta, því að auðvitað fara reykmgar illa með líkamann og engmn tími er til að bíða eftir að fólk sjúgi í sig tjöruna - já svona er litið á sígarettui I þessum bransa. Og flestar þær stelpur sem komast til úrslita í fegurðarsam- keppni reykja heldur ekki. Líf í lagi. Svipmynd úr sjónvarps- auglýsingunm með fegurðardrottnmg- unum. Takmark 10 ára Fyrsta blaðið af Takmarki kom út í október 1976. Takmark er því orðið fullra tíu ára. Á þessum fyrsta áratug urðu tölu- blöðin alls þrjátíu, auk þriggja sérútgáfa. Frá og með 25. tölu- blaði (maí, 1983) hefur blaðið verið litprentað. Fyrstu blöðin eru orðin ófáanleg hjá útgef- anda sem er Krabbameinsfélag Reykjavíkur.

x

Takmark - Lítið fréttabréf um heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Takmark - Lítið fréttabréf um heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/276

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.