Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1932, Page 1

Veðráttan - 02.12.1932, Page 1
VEÐRÁTTAN 1932 ÁRSYFIRLIT SAMIÐ Á VEÐURSTOFUNNI til Snjólag og hagi velurinn 1931-’32 (miðað við 8 mán., okt. til maí). Tíðarfarið á árinu 1932 var yfirleitt hagstætt. Loftvægið á öllu landinu var til jafnaðar 1.0 mm yfir meðallag. Meðalhiti ársins var 1.5° yfir meðallag, frá 2.2° á Hvk. til 1.0° Nbst. og Hól. Sjávarhitinn var 0.8 yfir meðallag, frá 1.1° við Pap. og Grvk. 0.4° við Rfh. (Jrkoman var 9 °/o yfir meðallag á öllu landinu. Tilfölulega mest var hún á Vesturlandi og vestantil á Norðurlandi (55 o/o umfram meðallag á Ak.) en venju fremur lítil sunnanlands og austan (víðast um 90 °/o úr meðalúrkomu). Mest ársúrkoma mældist í Hveradölum 2685 mm og þar næst í Vík í Mýr- dal 1991 mm, en minnst 365 mm á Bk. (Höfn) í Bakkafirði. Veturinn 1931—32 (des.—marz) var umhleypingasamur fyrri hlutann (des.—jan.) og slæmur hagi á köflum, en seinni hlutinn (febr,—marz) var einmuna góður. Hitinn var til jafnaðar 3.1° yfir meðallag, úrkoman 11 °/o umfram meðallag, snjólagið að meðaltali 6 °/o minna en 5 ára meðaltalið, og haginn í góðu meðallagi. Kýr stóðu inni 322h viku (meðaltal 18 stöðva), degi skemur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Lengsta innistaða var 37 v, en skemmsta 296/7 v. Kúm var gefið 355/7 v. (18 st.), 2 dögum skemur en 5 ára meðaltal þessara stöðva. Lömbum var gefið 216/7 v. (meðaltal 19 stöðva), 4 dögum lengur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Þau voru hýst 223/7 v. (18 stöðvar), 6 dögum lengur en 5 ára meðaltal þessara stöðva. Ám var gefið 215/7 v. (meðaltal 18 stöðva), 6 dögum lengur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Þær voru hýstar 225/7 v. (19 stöðvar), 4 dögum lengur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Hrossum var gefið 206/7 v. (meðaltal 10 stöðva). Vorið (apríl—maí) var kalt framan af, en síðari hluta maímánaðar var hlý og góð tíð, en víða of þurt fyrir gróðurinn. Hitinn var til jafnaðar 0.4° yfir meðallag, en úr- Stöðvar o o '> £ • o~ ’5i £ Reykjavík 30 81 Rafmagnsstöðin 31 85 Hvanneyri 24 85 Stykkishólmur 39 87 Lambavatn 38 74 Þórustaðir 59 77 Suðureyri 68 75 ísafjörður 42 — Qrænhóll 56 95 Kollsá 60 71 Hraun 54 88 Akureyri 40 — Grímsey 22 96 Húsavík 43 99 Bakki Bakkafirði 49 87 Fagridalur 46 89 Nefbjarnarstaðir 47 84 Seyðisfjörður 36' — Papey 7 98 Teigarhorn 19 99 Fagurhólsmýri 15 — Vestmannaeyjar 15 89 Sámsstaðir 17 80 Hrepphólar 49 83 Hlíð 35 92 Eyrarbakki 22 — Reykjanes 18 90 (49)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.