Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1932, Blaðsíða 3

Veðráttan - 02.12.1932, Blaðsíða 3
1932 Veðráttan Ársyfirlit Vaxtatími kartaflna var 17ty7 v. (meðaltal 13 stöðva), 4 dögum skemur en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Haustið (okt.—nóv.) var lengst af gott. Hitinn var 0.5° yfir meðallag, og úrkoma 16 °/o yfir meðallag. Snjólag og hagi í meðallagi. Lömb. Byrjað að hýsa þau frá 19. okt. til 7. febr., að meðaltali 21. nóv. (25 stöðvar), 2 dögum fyrr en 5 ára meðaltal þessara stöðva. Þeim var kennt át frá 20. okt. til 7. febr., að meðaltali 23. nóv. (25 stöðvar), degi fyrr en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Fyrstu innistöðudagar voru frá 30. okt. til 31. jan., að meðaltali 2. des. (12 stöðvar), sama dag og 5 ára meðal- tal sömu stöðva. Ær. Byrjað að hýsa þær frá 25. okt. til 5. febr., að meðaltali 27. nóv. (24 stöðvar), degi síðar en 5 ára meðaltal sömu stöðva. Byrjað að gefa þeim frá 27. okt. til 6. febr., að meðaltali 1. des. (25 stöðvar), sama dag og 5 ára meðaltal þessara stöðva. Fyrst frost 15. sept. (24 stöðvar), 2 dögum fyrr en 5 ára meðaltal. Fyrst snjókoma 5. okt. (39 stöðvar), 10 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Jörð fyrst talin alhvít 30. okt. (36 stöðvar), 8 dögum síðar en 5 ára meðaltal. Leiðréttingar. Grímsstaðir, janúar —júlí. Hámark og hæstur hiti á að hækka um 0,6 . Hrepphólar, júní. Hiti 10.5’ á að vera 10.8 , Iágmark 6.8 á að vera 7.1’, lægst lágmark 0.8° á að vera -0.5 . Sólskin. Duration of sunshine. Time 3 4 5 6 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Total Reykjavík Slundir Hours 10 27 37 55 77 98 109 118 130 128 121 107 94 86 73 54 40 20 1384 % 10 20 22 27 31 35 34 32 35 35 33 33 33 35 35 32 30 21 31.5 Akureyri Stundir Hours 1 8 17 27 39 49 68 86 95 95 92 87 72 58 47 40 27 7 915 0/0 1 6 10 13 16 18 22 25 26 26 26 28 26 24 23 23 19 6 | 21.1 Meðalhiti. Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík C° . . 4.6 4.5 4.7 5.3 6.0 6.6 6.9 6.7 6.3 5.7 5.2 4.8 5.6 Akureyri C° . . . 3.3 3.1 3.5 4.3 4.9 5.5 5.7 5.4 4.9 4.2 3.8 3.5 4.3 (51)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.