Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.02.1949, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.02.1949, Blaðsíða 4
Febrúar Veðráttan 1949 Sólskin. Duration of sunshine. Klukkan Time 3 4 5 í 8 S 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 SamtalB Total Reykjavík Stundir Hours — — — — »» 0.2 2.6 4.1 4.1 4.1 4.7 3.7 1.3 0.3 — — — — 25.1 0/ /o — — — »» 1 9 15 15 15 17 13 5 3 — — — — 10.7 Akureyri Stundir Hours — — — — 0.5 2.3 6.3 6.3 5.4 5.7 2.0 „ — — — — 28.5 % — — — ” 2 8 23 23 19 20 7 ” »» — — — — 12.6 Meðalhiti C°. Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík -0.3 -0.2 -0.3 -0.2 0.2 0.4 0.6 0.4 0.1 -0.0 -0.2 -0.4 0.0 Bolungarvík -2.4 -2.3 -2.3 -2.0 -1.8 -1.2 -1.2 -1.5 -1.8 -2.0 -2.5 -2.6 -2.0 Akureyri -0.1 -0.3 -0.5 -0.5 -0.4 0.3 1.0 0.8 0.2 -0.1 -0.2 -0.4 0.0 meðallagi. í Rvk., Fgdl. og í Vm. voru stormdagar fleiri en venja er til. Annars staðar var stormdagafjöldi ýmist í meðallagi eða einum minni en meðaltalið segir til um. Um storm er getið 18 daga. Þ. 1. var stormur á 13 stöðvum, þ. 2., 6., 8., 21. og 26. á 9—11 stöðvum. Tólf daga er getið um storm á 1—6 stöðvum. Snjólag var 72% á öllu landinu, og var það meira en venja er til á öllum stöðv- um, sem meðaltal liafa. Þó var frernur snjólétt á Austurlandi, en víða voru þar mikil svellalög. Óvenju snjóþungt var hinsvegar á Suðurlandi. Hagar voru 53% á öllu landinu. Þeir voru mjög misjafnir. Á Flt og í Vík var talið haglaust allan mánuðinn, en flestar aðrar stöðvar, sem meðaltal hafa, telja haga nokkru betri en í meðallagi. Sólskinið í Rvk. var 27.2 stundum skemur en 20 ára meðaltal. Sólskin mældist þar 14 daga, mest á dag 3.3 klst. þ. 26. Á Akureyri var sólskin 7.8 stundum skemur en meðaltal 16 ára. Sólskin mældist þar 10 daga, mest á dag 4.7 klst. þ. 22. Þrumur heyrðust í Rvk. þ. 16., á Fghm. þ. 19., á Fghm. og í Vm. þ. 21. Skaðar af völdum veðurs. Þ. 1. fauk þak af flugskýli á Höfn í Hornafirði. Sama dag fauk einnig þak af hlöðu í Lóni. Þ. 2. fauk þak af hlöðu í Fróðárlirepp. Þ. 3. myndaðist krapastífla í Hvítá í Árnessýslu, áin flæddi yfir Rrúnastaðaflatir og Eyrar- bakkaveg. Þ. 8. urðu bátar frá verstöðvum sunnan lands fyrir veiðarfæratjóni. Sama dag tók mann út af bát frá Sandgerði. Manninum var bjargað. Þ. 19. og 21. gerði ákaft þrumuveður á Suðausturlandi. Eldingum sló víða niður í öræfum, ljósaöryggi sprungu, símalínur slitnuðu og símastaurar skemmdust. Þ. 21. sló eldingu niður í fjárhús á Kálfafelli í Fljótshverfi, og drápust tvær ær. Jarðskjálftar. Mælarnir í Rvk. sýndu jarðskjálfta þ. 23. kl. 15.08. Upptök hans voru í Sinkiang í Kína (41 °N, 84°E), stærð 7.3. (8) Gutenberg.

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.