Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.03.1949, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.03.1949, Blaðsíða 4
Marz Veðráttan 1949 Sólskin. Duration of sunshine. Klnltkan Time Samtale Total 3 4 i 8 S 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Keykjavík Stundir Hours — — 0.2 5.6 12.0 12.0 15.5 13.0 12.8 12.3 9.4 9.4 4.1 0.0 „ — 106.3 0/ /0 — — t* 1 18 39 39 50 42 41 40 30 30 13 0 » ~ — 29.4 Akureyri Stundir Hours — — „ 1.2 6.9 10.3 13.8 14.8 15.3 14.3 13.4 9.8 2.2 »» »* — — 102.0 0/ /0 — ” « 4 22 33 45 48 49 46 43 32 7 »* » — — 28.1 Mcðalhiti C°. Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík -0.7 -1.0 -0.8 -0.8 0.1 1.2 1.5 1.2 0.7 0.1 0.1 0.1 0.1 Bolungarvík -1.7 -2.1 -2.2 -2.0 -1.7 -0.9 -0.5 -0.7 -0.9 -1.3 -1.4 -1.7 -1.4 Akureyri -1.5 -1.5 -1.5 -1.5 -0.7 0.1 0.3 0.1 -0.6 -1.2 -1.1 -1.2 -0.9 Þoka var tiltölulega fátíð nema á Suðausturlaudi. Á Hólum, Fagurhólsmýri og Kirkjubæjarklaustri voru þokudagar fleiri en venja er til. Á öðrum stöðvum, sem meðaltal hafa, voru þokudagar færri en í meðallagi nema á Lambavatni. Um þoku er getið 14 daga. Þ. 3. var þoka á 10 stöðvum á Suður- og Austurlandi og þ. 23. á 5 stöðvum víðsvegar um landið. Aðra daga var þoka aðeins á einni eða tveimur stöðv- um hvern dag. Vindar. Sunnanvindar og vestan voru að tiltölu tíðastir í mánuðinum, en vindar milli norðausturs og suðausturs sjaldgæfastir. Logn var fátíðara en venjulega, en meðal- veðurhæð tæplega % stigi minni en í meðallagi. Stormar voru fátíðir og færri en í meðallagi á öllum þeim stöðvum, er meðaltal hafa. Um storm er getið átta daga, en aðeins á einni eða tveim stöðvum hvern dag. Snjðlag var 74% á öllu landinu, og var það meira en venja er til á öllum stöðv- um, sem meðaltal liafa, nema Húsavík. Þó mun liafa verið snjólétt sums staðar á Austurlandi. Hagar voru 62% á öllu landinu. Þeir voru taldir lélegir á Yestfjörðum og í inn- sveitum á Norðurlandi, en sæmilegir í öðrum landshlutum. Flestar þær stöðvar, sem meðaltal hafa, telja þó haga lakari en í meðallagi. Sólskinið í Reykjavík var 5.0 stundum lengur en meðaltal 20 ára. Sólskin mæld- ist þar 25 daga, mest á dag 9.9 klst. þ. 13. Á Akureyri var sólskin 29.4 stundum leng- ur en meðaltal 15 ára. Sólskin mældist þar 21 dag, mest á dag 8.3 klst. þ. 31. Þrumur heyrðust á Grímsstöðum þ. 24. og á Teigarhorni þ. 21. Skaðar af völdum veðurs. Þ. 5. laskaðist flugvél í lendingu í Yestmannaeyjum. Þá, sem í flugvélinni voru, sakaði ekki. Þ. 20. lentu tveir menn frá Vestmannaeyj- um í hrakningum á opnum vélbát, ,,Birgi“, en var bjargað sama dag. Jarðskjálftur. Jarðskjálftamælarnir í Reykjavík mældu fímm jarðskjálfta í mán- uðinum: þ. 2. kl. 05.55, upptök fyrir norðaustan Jan Mayen (72%°N, 2°W), stærð 5—5i/2, þ. 4. y. 09.19, upptök í Hindu Kush (36°N, 70i/2oE), stærð 7.5; þ. 24. kl. 19.57, upptök skammt undan vesturströnd Bandaríkjanna (411/0 N, 125%° W), stærð um 6%; þ. 27. kl. 05.34, upptök í Molucca-sundi (314°N, 12714°E), stærð 7.0; og þ. 30. kl 11.57, lítil hræring, sem átti upptök 700—1000 km suðvestur af íslandi. (12) Gutenberg.

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.