Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.04.1949, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.04.1949, Blaðsíða 4
Apríl Veðráttan 1949 Sólskin. Duration of sunshine. Klukkan Time 3 i S 8 í 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Somtals Total Reykjavík Stundir Hours M ♦» 1.9 5.7 9.0 11.8 11.7 12.4 13.6 16.2 13.4 12.6 11.0 9.3 4.3 1.6 ** 134.5 % »♦ 14 20 30 39 39 41 45 54 45 42 37 31 14 5 »♦ 30.0 Akureyri Stundir Hours »» ♦» „ 0.8 4.0 7.4 8.4 7.6 7.9 7.4 5.9 5.4 4.6 3.4 1.0 »♦ »* ** 58.5 O/ /o ” »♦ - 3 13 25 28 25 26 25 20 18 15 11 3 »♦ *» ” 12.8 Meðalhiti C°. Mean temperature. Klukkau Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík -1.0 -0.8 -1.3 -0.8 0.4 0.8 1.5 1.2 1.0 0.1 -0.4 -0.6 0.0 Bolungarvík -3.5 -3.5 -3.3 -2.9 -2.4 -2.0 -1.8 -1.9 -2.4 -2.8 -3.1 -3.3 -2.7 Akureyri -2.3 -2.6 -2.8 -2.0 -1.1 -0.5 -0.2 -0.4 -0.9 -1.6 -2.3 -2.5 -1.6 á Lambavatni, 5 færri en venja er til. tJrkoma á Hrauni á Skaga mældist 34.6 mm og á Seyðisfirði 39.3 mm. Þoka. Þokudagar voru færri en venja er til á öllurn stöðvum, sem meðaltal hafa, ncma á Suðureyri og Fagurhólsmýri. Um þoku er getið 6 daga. Þ. 12., 16. og 17. var þoka á 5—6 stöðvum á Norður- og Norðausturlandi. Þ. 1., 13. og 27. var þoka á 1—3 stöðvum hvern dag. Vindar milli suðvesturs og norðvesturs voru tíðari en venja er til, og var vestan- átt tíðust. Austanátt var einnig tíðari en venja er til. Tíðleiki norðan, norðaustan og sunnanátta var nálægt meðallagi, en suðaustanátt var tiltölulega fátíðust. Logn var fátíðara en venja er til, en veðurhæð um meðallag. Stormar voru fátíðir. Um storm er getið 10 daga, en aðeins á 1—2 stöðvum hvern dag, nema dagana 19.—21. Þá var stormur á 3—8 stöðvum. Snjðlag var 72% á öllu landinu. Á þeim stöðvum, sem meðaltal liafa, var snjó- lag 34% umfram meðaltalið. Hagar voru 60% á öllu landinu. Á öllum stöðvum, sem meðaltöl liafa, voru hagar taldir lakari en í meðalári nema á Teigarliorni, þar voru þeir taldir í meðallagi. Sðlskinið í Reykjavík var 9.9 stundum skemur en 20 ára meðaltal. Sólskin mæld- ist þar 26 daga, mest á dag 8.3 klst. þ. 28. Á Akureyri var sólskin 30.2 stundum skem- ur en meðaltal 15 ára. Sólskin mældist þar 14 daga, mest á dag 10.7 klst. þ. 7. Þrumur lieyrðust á Lambavatni þ. 15. Hafís. Flesta daga mánaðarins var talsverður hafís fyrir Norðurlandi. Fregnir bárust um hafís frá Isafjarðardjúpi að Melrakkasléttu. ís varð landfastur við Horn þ. 13., og þ. 24. urðu allmargir jakar landfastir við Skagatá. Nokkuð ísrek var í mynni Skagafjarðar og Eyjafjarðar þ. 22. og 23. Um svipað leyti varð ís landfastur við Horn. ís var við Grímsey um 7. og frá 21. til 26. Hrakningar. Aðfaranótt þ. 20. hröktust 200—300 manns á Hellisheiði, er bifreiðar þeirra tepptust vegna fannkomu. Farfuglar fyrst siðir: Lóa % á Vst., þröstur 30/3 f Rkhl., gæsir ®/4 á Tgh., svanir 13/4 í Ghg., stelkur 18/4 á Hlh. og í Ghg., rauðhöfði, grafönd og skúfönd 13/4 í Rkhl., maríuerla 10/4 á Tgh., hrossagaukur 18/4 á Hlst., tjaldur 17/4 á Tgh., spói % á Fghrn., kjói 2/5 á Tgh. og í Pap., þúfutitlingur 3/6 á Lmbv., steindepill °/6 í Pap., kría 2/6 í Pap., lundi 7/6 í Vm., óðinsliani 7/6 í Pap., sandlóa og lóuþræll 21/6 í Fgdl. Jurðskjálftur. Aðeins einn jarðskjálfti sást á mælum veðurstofunnar, þ. 13. kl. 18.56. Upptök hans voru í Washington-ríki, Bandaríkjunum (47,1° N, 122,7° W), og olli hann þar miklu tjóni. Stærð jarðskjálftans var 7.1. (16) Cuteuberg.

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.