Veðráttan

Ukioqatigiit

Veðráttan - 01.09.1949, Qupperneq 4

Veðráttan - 01.09.1949, Qupperneq 4
September Veðráttan 1949 Sólskin. Duration of sunshine. Klukkan Time 3 4 5 7 8 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtals Total Kcvkjavík Stundir Hours — »» 0.6 2.0 3.2 4.4 6.8 6.8 5.6 6.0 6.6 6.0 4.7 3.7 2.8 0.1 »» — 59.3 % — »» 4 7 11 15 23 23 19 20 22 20 16 12 10 1 ” 15.2 Akureyri Stundir Hours — „ „ 1.3 2.8 6.6 5.6 7.6 9.7 9.2 8.1 8.6 7.9 2.5 0.8 „ — 70.7 0/ /0 »» ” 5 9 22 19 25 32 31 27 29 26 8 3 ” — 18.0 Meðalhiti C°. Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík 8.3 8.2 8.4 8.8 9.7 9.9 10.0 9.8 9.4 8.7 8.4 8.4 9.0 Bolungarvík 7.1 6.8 7.0 7.1 7.6 8.3 8.4 8.4 7.9 7.3 7.1 6.9 7.5 Akureyri 8.4 8.5 8.1 8.4 8.7 11.1 11.3 11.2 9.8 8.9 8.6 8.1 9.3 ar að tiltölu á Reykjanesi, 7 umfram meðallag, en fæstir í Papey, 6 færri en venja er til. Úrkoman á Hrauni á Skaga mældist 90.2 mm og á Seyðisfirði 95.0 mm. Þoka. Norðan lands var þoka tíðari en venja er til. Á Fagurhólsmýri og Kirkju- bæjarklaustri var þoka einnig tiltölulega tíð, en annars staðar fátíð. Alls voru þoku- dagar 27. Þ. 1.—7. var þoka á 9—20 stöðvum, þ. 18.—25. á 4—9 stöðvum. Aðra daga var aðeins þoka á 1—3 stöðvum hvern dag. Vindar milli suðurs og suðvesturs voru tíðari en venja er til, en norðlæg átt var tiltölulega fátíð. Veðurhæð var heldur lægri en í meðalári og logn álíka oft og venja er til. Þ. 11. og 12. var stormur á 9—10 stöðvum. Sex aðra daga var getið um storm, en aðeins á 1—3 stöðvum hvern dag. Snjólag. Á stöku stað var getið um lítilsliáttar snjó í byggð síðast í mánuðinum. Snjór var heldur minni en í meðalárferði á flestum þeim stöðvum, sem meðaltöl liafa. Sólskinið í Reykjavík var 51.3 klst. skemur en meðaltal 20 ára. Sólskin mæld- ist þar 15 daga, mest á dag 10.6 klst. þ. 9. Á Akureyri mældist sólskin 14.1 klst skem- ur en meðaltal 17 ára. Sólskin mældist þar 12 daga, mest á dag 11.2 klst. þ. 11. Vatnavextir. Laust fyrir miðjan mánuðinn urðu vatnavextir á Suðvestur- og Vesturlandi. Víða urðu spjöli á vegurn og sums staðar skolaði burt heyjum. Þ. 14. festist bifreið í Búðará. Bifreiðarstjórinn bjargaðist, en áin tók bifreiðina. Þ. 17.— 18. var getið um lilaup í Súlu. Jarðskjálftar. Jarðskjálftamælarnir í Reykjavík sýndu eftirtaldar hræringar: Þ. 3. kl. 06 59, lítil hræring með upptök mjög skammt burtu; þ. 10. kl. 16 53, 16 54, 17 00 og 18 15, smáhræringar með upptök 30—35 km frá Reykjavík; þ. 14. kl. 18 50 upptök nálægt Celebes, Indónesíu (1°N, 126°E), stærð 7.2; þ. 21. kl. 1155, upptök í Mexikó (16.8°N, 94.7°W), stærð um 6*4; og þ. 27. kl. 14 31, upptök við suðurströnd Alaska (60 °N, 149 °W), stærð 7.0. (36) Guteoberg.

x

Veðráttan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.