Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.10.1949, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.10.1949, Blaðsíða 4
Október Veðráttan 1949 Sólskin. Duration of sunshine. Meðalhiti C°. Mean temperature. Klukknn Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík 3.4 3.4 3.8 3.7 4.9 6.8 6.2 4.7 4.0 3.6 3.5 4.5 Bolungarvík 2.6 2.5 2.5 2.6 3.0 3.6 3.8 3.7 3.4 3.0 2.8 2.7 3.0 Akureyri 2.1 1.9 1.8 1.9 2.4 3.9 4.7 4.5 3.5 3.1 2.7 2.5 2.9 víðast nálægt meðallagi. Fæstir voru úrkomudagar að tiltölu í Reykjavík, 7 færri en venja er til, en flestir á Dalatanga, 8 umfram meðallag. tírkoman á Hrauni á Skaga mældist 113.4 mm og á Seyðisfirði 82.5 mm. Þoka var tiltölulega tíð um norðanvert landið. Á flestum stöðvum, sem meðaltöl hafa, á suðaustanverðu landinu, var þoka einnig tíðari en venja er til. Á Suðvestur- landi var þoka víðast fremur fátíð. Um þoku er getið 16 daga. Þ. 12. var þoka á 20 stöðvum víðs vegar á Iandinu. Þ. 1., þ. 6.—11. og þ. 13.—15. var þoka á 4—12 stöðvum. Aðra daga var þoka á 1—3 stöðvum hvern dag. Vindar. Austan átt og suðaustan var tiltölulega tíð, en vindar milli norðvesturs og norðausturs voru tiltölulega fátíðir. Logn var tíðara en venja er til og veðurliæð lítið eitt lægri en í meðalári. Um storm er getið 9 daga, en aðeins á 1—2 stöðvum hvern dag. Snjólag var 10% á öllu landinu. Á öllum þeim stöðvum, sem meðaltöl hafa, var snjólag heldur minna en í meðallagi. Hagi var alls staðar talinn góður allan mánuðinn nema á Suðureyri, en þar var hagi heldur lakari en venja er til. Sólskinid í Reykjavík mældist 3.6 stundum skemur en meðaltal 20 ára. Sólskin mældist þar 25 daga, mest á dag 8.1 klst. þ. 19. Engar sólskinsmælingar voru gerðar á Akureyri októbcr—desember 1949. Þrumur heyrðust í Vestmannaeyjum þ. 31. Skipsstrand. Þ. 16. strandaði færeyska skipið Havfruen í hríð og dimmviðri í Haganesvík. Mannhjörg varð. Jarðskjálftar. Fjórar jarðhræringar gerðu vart við sig á mælurn veðurstofunnar: Þ. 10. kl. 12 54 og 16 47, tvær litlar hræringar, sem áttu upptök um 25 km frá Reykja- vík; þ. 19. kl. 20 00, upptök á Salomon-eyjum, stærð 7x/4, og þ. 20. kl. 09 42, lítil lirær- ing, sem mun hafa átt upptök í um 300 km fjarlægð frá Reykjavík. (40) Gutenberg,

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.