Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.11.1949, Síða 4

Veðráttan - 01.11.1949, Síða 4
Nóvember Veðráttan 1949 Sólskin. Duration of sunshine. Klnkknn Time 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtals Total Reykjavík Stundir Hours % 0.1 10 4.3 16 7.5 25 8.3 28 8.5 28 6.0 20 5.0 18 0.2 23 40.0 20.8 Meðalhiti C°. Mean temperature. Klukkan Time 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík 2.2 2.1 2.3 2.3 2.5 3.2 3.4 2.8 2.4 2.2 2.2 2.0 2.5 Bolungarvík 1.8 1.8 1.9 2.0 2.1 2.1 2.1 1.9 1.8 1.9 1.7 1.6 1.9 Akureyri 1.2 1.1 1.3 1.6 1.5 1.8 1.9 1.4 1.3 1.2 1.0 0.9 1.4 Þurrast var að tiltölu í sveitunum upp af Húnaflóa og Breiðafirði. Á Blönduósi mældist þannig aðeins um '/5 af meðalúrkomu. Úrkomudagar voru færri en í meðallagi eða nálægt því á öllum stöðvum, sem meðaltöl liafa, nema Dalatanga, en þar voru þeir 8 umfram meðallag. Að tiltölu voru úrkomudagar fæstir á Blönduósi, 9 færri en í meðalári. í Stóra-Botni mældist úrkoman 122.5 mm, á Hrauni á Skaga 48.1 mm og á Seyðisfirði 318.5 mm. Þoka var fátíð nema á Norðausturlandi, en þar voru þokudagar nokkuð fieiri en venja er til. Að tiltölu voru þokudagar flestir á Húsavík, fimm umfram meðallag. Þoku varð vart 14 daga á 1—4' stöðvum. Þ. 19. var þó þoka á 7 stöðvum. Vindar. Austan- og suðaustanvindar voru tiltölulega tíðastir, en vindar frá suðvestri tiltölulega sjaldgæfastir. Logn var tíðara en venjulega og veðurhæð í tæpu meðallagi. Fjöldi stormdaga var nálægt meðallagi. í Vestmannaeyjum voru storm- dagar þó 6 umfram meðallag. Um storm er getið 17 daga. Þ. 1. var stormur á 5 stöðvuin, þ. 14. á 3 stöðvum og þ. 28. á 7 stöðvum. Aðra stormdaga var aðeins getið um storin á 1—2 stöðvum. Snjólag. Meðalsnjólag á öllu landinu var 22%. Á öllum stöðvuin, sem meðaltöl hafa, var snjólag minna en í meðallagi eða til jafnaðar 22% minna en í meðalári. Hagar voru víðast hvar góðir allan mánuðinn og betri en í meðallagi á öllum þeim stöðvum, sem meðaltöl hafa. Sðlskinid í Reykjavík var 11.8 stundum lengur en meðaltal 20 ára. Sólskin mældist þar 17 daga, mest á dag 6.1 klst. þ. 8. Hafís. Þ. 29. sást stór samfelld ísbreiða 40 sjómílur norður af ísafjarðardjúpi. Skaðar af völdum veðurs. Þ. 5. drukknuðu fjórir sjómenn, er línuveiðarinu East- burn frá Aberdeen varð fyrir brotsjó út af Jökli. Þ. 23. féll aurskriða á Neskaupstað og olli miklu tjóni. Skriðan fyllti kjallara þriggja liúsa, sundlaug bæjarins fylltist af auri, garðar brotnuðu og vatnsleiðslur skemmdust. Ekki varð tjón á mönnum. Jarðskjálftar. í Reykjavík inældust þrjár jarðhræringar: Þ. 5. kl. 08 49, lítill kippur með upptök mjög nálægt, þ. 14. kl. 04 50, upptök sennilega um 40 km frá Reykjavík, og þ. 20. kl. 06 10, upptök í Kaliforníuflóa (28° N, 112° W), stærð 63/4—7. (44) Gutenberg.

x

Veðráttan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.