Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1949, Blaðsíða 6

Veðráttan - 02.12.1949, Blaðsíða 6
ÁrsyfirHt Veðráttan 1949 Sólskin. Duration of sunshine. Klukkan Time 3 4 5 6 7 8 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Samtab Total Kcykjavik Stundir Hours 5 20 36 49 61 78 93 111 117 123 109 100 83 64 45 32 19 3 1148 O/ /0 5 15 21 23 25 28 29 30 32 34 30 31 30 26 21 19 14 3 26.2 Meðalhiti C°. Mean temperature. Klukkan Tims 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 Meðaltal Mean Reykjavík 2.9 2.8 3.1 3.6 4.3 4.8 5.1 4.9 4.5 3.9 3.4 3.2 3.9 Bolungarvík 1.8 1.7 1.9 2.1 2.4 3.0 3.2 3.2 3.1 2.7 2.4 2.0 2.5 Akureyri 2.3 2.1 2.3 2.7 3.3 4.8 4.4 4.2 3.8 3.3 2.8 2.5 3.2 Frh. af bls. 50. Til samanburðar er hér skráð úrkoman á tveimur næstu stöðvum í byggð. Tímabil Stóri-Botn Þingvellir 12/10 1948—15/9 21/10 1948—15/0 1949 1949 1295 mm 1286 mm 1262 mm 1248 min Fjórði mælirinn stendur við rætur Kvígindisfells suðvestanvert. Varð að hætta við að ganga frá honum 21/10 1948 vegna óveðurs, og því ckki hægt að mæla ársúrkomu í honum haustið 1949. Af sömu ástæðu var ekki komið að mælinum við Krókatjarnir haustið 1948. Var tveggja ára úrkoma mæld þar í sept. 1949. Mælirinn í Skinnhúfuflóa var tekinn niður og fluttur til Reykjavíkur vegna leka á botnkrananum. Þ. 12. okt. var nýr mælir settur upp í Skinnhúfuflóa og þar að auki var fimmta mælinum komið fyrir í krikanum við suðvesturhorn Hvalvatns (Hvalskarð). Hæð yfir sjó er um 380 m. Mælirinn við Krókatjarnir, sem stóð á hóli á takinörlcum úrkomusvæðis Hvalvatns, var fluttur að Súlnakvísl og stendur nú í norðurhlíð Súlna, um 470 m yfir sjó. Mælirinn við Kvígindisfell stóð á hóli og var sá staður óheppilegur vegna upp- streymis með lilíðum hólsins. Hann var fluttur spölkorn til norðausturs og er í um 500 m hæð yfir sjó. Haustið 1948, 21. okt., var aðeins unnt að mæla úrkomu í mælinum við Skinnhúfu- liöfða. Var vökvinn bæði mældur og veginn, og reyndist úrkoma sainkv. fyrri aðferðinni 2400 mm, en samkvæmt hinni síðari 2322 mm á tímabilinu 17. sept. 1947 til 21. okt. 1948. (54)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.