Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.03.1955, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.03.1955, Blaðsíða 4
Marz Veðráttan 1955 Meðalhiti C°. Mean temperature. KLUKKAN Time 2 5 8 11 14 17 20 23 MEÐALTAL Mean Reykjavík 0.5 0.5 0.8 2.1 2.8 2.4 1.0 0.7 1.4 Stykkishólmur -0.3 -0.4 -0.2 0.6 0.8 0.6 -0.2 -0.2 0.1 Galtarviti -0.3 -0.1 0.2 0.2 0.4 0.1 -0.3 -0.0 0.0 Æöey -1.5 -1.3 -1.1 -0.7 -0.4 -0.5 -1.3 -1.4 -1.0 Akureyri -1.6 -2.0 -1.8 0.2 1.2 0.6 -0.6 -1.3 -0.7 Rauíarhöfn -3.0 -3.4 -2.7 -1.4 -0.7 -1.4 -2.2 -2.6 -2.2 Hallormsstaður -2.9 -3.2 -2.5 0.5 1.3 0.7 -1.3 -2.4 -1.2 Dalatangi -0.1 -0.1 0.0 1.0 1.6 1.1 0.5 0.2 0.5 Hólar -0.5 -0.6 0.0 1.7 2.3 1.6 0.4 -0.1 0.6 Kirkjubæjarklaustur . . 0.1 0.0 0.7 2.9 3.3 2.4 1.0 0.6 1.4 Vestmannaeyjar .... 1.8 1.8 2.0 2.5 3.2 2.9 2.2 2.0 2.3 Bjart sólskin (klst.). stormdagar í Vestmannaeyjum töluvert fleiri en venja Duration oi brioht sunshtne (hours). er til. Um storm var getiö 18 daga. Þ. 10., 12., 14. og 21. var stormur á 6—9 stöðvum, en hina dagana var getið um storm á 1—5 stöðvum. Snjólag var 67%. Snjóalög voru meiri en venja er til á Vesturlandi og víða norðan lands og norðaustan. 1 öðrum landshlutum var snjór svipaður og i meðalári. Hagar voru 64% á öllu landinu. Þeir voru víðast taldir lélegri en í meðalári. Þrumur heyrðust þ. 1. á Kirkjubæjarklaustri og í Vestmannaeyjum. Hafís. Þ. 8. var samfelld ísbreiða 30 sjómílur út af Deild. Dagana 13.—21. var ís mjög nálægt landi fyrir Vestfjörðum og við Hornstrandir, ailt sunnan frá Kóp. Nokkur íshroði varð landfastur á stöku stað. Þ. 15. tepptist siglingaleið fyrir Barða. Þ. 16. sáust nokkrir ísjakar 30 sjómílur norðaustur af Grímsey, og þ. 17. var einnig getið um íshrafl við Grimsey. Þ. 20. var töluvert af ísjökum og spöngum 30—35 sjómílur norð- ur af Rauðunúpum, og sama dag sáust þrir jakar á siglingaleið út af Ásmundarstöðum á Melrakkasléttu. Þ. 21. sást ísbreiða 15 sjómílur norður af Geirólfsgnúpi. Skaðar af völdum veöurs. Um miðjan mánuð hvolfdi stórri fólksflutningabifreið í Hjaltadal vegna hálku. Lítil slys urðu. Þ. 19. strandaði færeyskur togari í Herdísarvík, hann komst út hjálparlaust, lítið skemmd- ur. Þ. 31. strandaði bv. Jón Baldvinsson við Reykjanes í lélegu skyggni. Mannbjörg varð, en skipið brotnaði. Jarðskjálftar. Jarðskjálftarnir, sem hófust í Axar- firði síðustu daga febrúar, héldu áfram i marzmánuði, og kom einn allmikill kippur þ. 1. kl. 0137. Á Sandfells- haga í Axarfirði fundust jarðhræringar alla daga frá 1. til 20., að undanskildum 12. og 13. marz. Alls fund- ust þar um 200 kippir i febrúar og marz, og voru sumir mjög snarpir. Þ. 13. kl. 0113 fannst mjög snarp- ur jarðskjálfti á Laugarvatni, styrkleiki VI stig, og annar kippur litlu minni kl. 0154 sama dag. Báðir þessir jarðskjálftakippir fundust um mestan hluta Suðurlandsundirlendisins og auk þess í Reykjavík. Þ. 14. kl. 23 48 fannst talsverður jarðskjálfti í Reykjavík. Kippur þessi var snarpastur í Krísuvík, en fannst fyrir botni Faxaflóa allt norður á Snæfellsnes og um Flóa og ölfus í Árnessýslu. Dags. Reykja- Akur- vík eyri Hallorms- staður i. 2.0 0.8 2.6 2. , , , , 3. 2.8 4.3 4.6 4. ,, 3.8 5.8 5. 0.9 3.4 5.8 6. , , 3.7 7.1 7. ,, 2.0 7.1 8. 8.7 2.8 2.1 9. 0.6 0.5 10. 2.4 ,, 3.4 11. 1.1 5.4 2.7 12. 2.4 0.8 3.9 13. , , 1.6 1.3 14. ,, , , 6.8 15. 1.6 , , 1.2 16. 9.6 1.4 4.0 17. , , 0.3 18. ,, 2.7 6.8 19. 9.2 , , 7.5 20. 9.5 3.2 2.2 21. 8.5 22. 1.0 23. 3.8 1.9 24. 4.7 8.8 25. 4.8 ,, 1.2 26. 7.5 8.7 6.9 27. 10.1 9.9 9.3 28. 0.7 9.9 9.1 29. 0.0 0.3 30. 3.8 0.3 31. 2.9 5.5 5.9 Alls 1 Sum J" 93.8 83.3 110.8 Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. -12.0 8.7 % -11 12 — (12)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.