Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.06.1955, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.06.1955, Blaðsíða 4
Veðráttan 1955 Júní Meðalliiti C°. Mean temperature. KLUKKAN Time 2 5 8 11 14 17 20 23 MEÐALTAL Mean Reykjavík 8.2 8.5 9.9 10.9 11.1 11.0 10.3 9.2 9.9 Stykkishólmur 7.1 7.4 8.7 9.7 10.2 9.8 9.1 7.8 8.7 Galtarviti 6.8 7.2 7.9 8.7 8.7 8.3 7.6 7.0 7.8 Æðey 6.7 6.9 7.9 9.4 10.3 9.7 8.8 7.4 8.4 Akureyri 7.2 7.5 9.2 11.1 12.0 11.7 10.4 8.5 9.7 Raufarhöfn 5.6 6.3 6.9 7.4 7.8 7.5 6.8 @.l 6.8 Hallormsstaður 4.8 5.6 8.3 11.3 12.0 11.2 9.0 5.6 8.5 Dalatangi 4.6 4.8 5.2 5.7 6.0 6.3 5.7 5.1 5.4 Hólar 7.2 8.0 9.5 10.8 11.4 10.8 9.6 8.0 9.4 Kirkjubæjarklaustur . . , 7.3 7.5 9.2 10.6 10.6 10.4 9.2 8.0 9.1 Vestmannaeyjar 7.6 7.7 8.0 8.7 9.2 9.0 8.4 7.9 8.3 úrkoma en venja er til. Mest var hún að tiltölu á Húsavík, Kyrarbakka og í Reykjavík, um það bil 50% umfram meðallag, en minnst á Hellissandi, Lamba- vatni, Kvigindisdal og Dalatanga, en á þessum stöðv- um mældist aðeins helmingur af meðalúrkomu. Úr- komudagar voru yfirleitt fleiri en í meðalári. Aðeins á 3 stöðvum af 24, sem meðaltöl hafa, voru úrkomu- dagar taldir færri en í meðalári. Úrkoman á Eyrar- bakka mældist 103.3 mm og í Grindavík 91.1 mm. Þoka var yfirleitt venju fremur tíð nema um suð- vestanvert landið. Um þoku var getið alla daga mán- aðarins nema þ. 12. og 15. Þ. 5. var þoka á 35 stöðv- um, þ. 1.—2., 4., 6. og 19. á 16—24 stöðvum. Þ. 3., 7., 18., 20.—22. og 28. var talin þoka á 11—13 stöðv- um og 15 daga á 1—7 stöðvum. Vindar. Austan- og suðaustanátt var tiðust að til- tölu, en norðanátt fátíðust. Logn var heldur sjaldnar en venja er til og veðurhæð um meðallag. Hvergi var getið um storm nema í Vestmannaeyjum, en þar var stormur fimm daga. Að meðaltali eru þar þrír storm- dagar í júni. Snjólag. Á Þorvaldsstöðum og Teigarhorni var get- ið um snjó í byggð, en á öðrum stöðvum var snjólaust í byggð allan mánuðinn. Allvíða var nokkur snjór í fjöllum. Þrumur heyrðust á Hofi og í Gunnhildargerði þ. 27. Skaöar af völdum veöurs. Fyrstu viku mánaðarins var brúin yfir Kotá í Norðurárdal í Skagafjarðarsýslu ófær vegna aurframburðar í ánni. Þ. 2. eyðilagðist lítil bandarísk landmælingaflugvél í lendingu á Skarðs- heiði, en engan mann sakaði. Snörp vindhviða olli slysinu. Þ. 3. strandaði danski varð- báturinn Ternen milli Skaftáróss og Veiðióss. Báturinn náðist á flot þ. 18. Þ. 19. rák- ust brezkur togari og danskur vélbátur á í þoku á Berufjarðardjúpi. Jökulhlaup. Þ. 29. hófst stórhlaup með jakaburði í Múlakvísl og Skálm. Brýrnar sópuðust af og varnargarðar skemmdust. Hafís. Þ. 12. var hafísröndin um 70 sjómílur norðvestur af Vestfjörðum. Bjart sólskin (klst.). Duration of bright sunshine (hours). Dags. Reykja- vík Akur- eyrl Hallorms- staður i. 1.3 11.0 7.1 2. 16.3 10.8 11.3 3. 0.6 16.1 12.0 4. 11.4 15.4 13.9 5. 15.8 7.4 16.2 6. 8.0 7.4 7.8 7. , , 12.6 8.9 8. , , 2.1 12.6 9. 0.3 2.1 10. 0.1 , , 3.4 11. 10.2 , , 12. 14.5 0.9 13. 0.3 ,, 0.3 14. 7.5 1.3 0.1 15. 12.2 8.4 1.2 16. 17.0 12.3 11.2 17. , , 9.0 11.1 18. , , 3.8 19. , , 7.3 4.6 20. 1.1 6.0 21. ,, 2.9 22. 6.1 , , 5.4 23. 9.6 1.6 24. 15.7 9.2 0.4 25. 2.0 11.3 14.7 27. 0.8 5.3 27. 11.7 , , 9.9 28. 7.1 , , 4.3 29. 2.6 0.4 30. 1.8 8.8 ,, Alls 1 Sum J 174.0 155.7 174.1 Vik frá meðallagi. Deviation from normal. Klst. -13.5 -14.6 % -7 -9 (24)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.