Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.10.1955, Blaðsíða 4

Veðráttan - 01.10.1955, Blaðsíða 4
Október Veðráttan 1955 Meðalhiti C°. Mean temperature. KLUKKAN Time Reykjavik...... Stykkishólmur . . . Galtarviti...... Æðey........ Akureyri...... Raufarhöfn..... Hallormsstaður . . . Dalatangi...... Hólar........ Kirkjubæjarklaustur Vestmannaeyjar . . 2 5 8 11 14 17 20 23 MEÐALTAL Mean 3.0 2.9 2.9 4.6 5.2 5.0 4.1 3.5 3.9 2.8 2.8 2.9 3.9 4.4 4.0 3.4 3.0 3.4 2.6 2.6 3.3 3.7 3.8 3.4 3.1 2.9 3.2 2.3 2.3 2.4 3.2 3.7 3.1 2,6 2.4 2.8 0.5 0.3 0.2 2.2 3.4 2.2 1.0 0.6 1.3 0.8 0.5 1.0 2.6 2.9 1.7 0.9 0.7 1.4 0.5 0.0 0.5 2.9 3.3 2.1 0.8 0.5 1.3 3.0 3.2 3.3 3.8 4.3 3.8 3.3 3.2 3.5 2.2 2.0 2.1 3.8 4.2 3.1 2.6 2.6 2.8 2.0 2.1 2.4 4.5 5.1 3.8 2.8 2.3 3.1 4.3 4.2 4.1 4.6 5.3 4.9 4.4 4.3 4.5 Bjart sólskin (klsl.). Duration of bright sunshine (hours) Úrkoman á öllu landinu var % af meðalúrkomu. Á Suðausturlandi var úrkomumagnið yfirleitt nálægt meðallagi. Um norðvestanvert landið mældist víðast minna en helmingur af meðalúrkomu, en í öðrum landshlutum var úrkoman um það bil helmingur af því, sem venja er til. Mest mældist úrkoman í Vík, % umfram meðallag, en minnst var hún að tiltölu á Kjörvogi, tæplega % af meðalúrkomu. Um miðbik Suð- urlands og á Norðausturlandi voru úrkomudagar lítið eitt fleiri en í meðalári, en annars staðar á landinu voru yfirleitt færri úrkomudagar en venja er til. Ur- koman á Eyrarbakka mældist 110.6 mm og í Grinda- vík 95.2 mm. Þoka var yfirleitt fátíðari en í meðalári. Um þoku var alls getið 10 daga mánaðarins. Þ. 10. og 28. var þoka á 6 stöðvum, þ. 11., 12. og 21. á 4 stöðvum, og 5 daga var getið um þoku á einni stöð hvern dag. Vindar milli norðausturs og suðausturs voru held- ur tíðari en venja er til. Suðvestanátt reyndist einnig venju fremur tíð, en sunnanátt var tiltölulega fátíð. Logn var sjaldnar en í meðalári, en veðurhæð lítið eitt minni en venja er til. Stormdagar voru mjög fáir og færri en í meðalári á öllum stöðvum, sem meðaltöl hafa, nema Fagurhólsmýri. Um storm var getið 11 daga, en aðeins á 1—3 stöðvum hvern dag. Þrumur heyrðust á Hornbjargsvita þ. 9. Snjólag var 12% á öllu landinu. Snjór var heldur meiri en í meðalári á Norður- og Austurlandi, en minni en venja er til á Suður- og Vesturlandi. Hagar voru 99%. Þeir voru yfirleitt svipaðir því, sem venja er til á þeim stöðvum, sem meðaltöl hafa. Hafís. Þ. 10. og 18. sáust ísjakar djúpt vestur og norður af Vestfjörðum. Þ. 24. sást jaki um 50 sjómíl- ur norður af Skaga. Þ. 25. sást ísjaki mjög djúpt vestur af Vestfjörðum. Þ. 26. var ísjaki um 60 sjómílur vestur af Barða. Þ. 29. sást ísjaki djúpt norður af Húnaflóa, og annar mun nær landi, eða um það bil 30 sjómílur norður af Skaga. Þ. 30. var jaki 40—50 sjómílur norður af Horni. Samgöngutruflanir. Um miðjan mánuð tepptust nokkrar bifreiðir í snjó í Siglu- fjarðarskarði og náðust ekki til byggða fyrr en eftir viku. Beykja- Akur- Hallorms- Dags. vlk eyri staSur 1. 8.1 1.0 2. 10.3 ,, 1.0 3. ,, 5.8 6.9 4. 0.5 5.4 0.5 5. 3.0 8.2 4.0 6. 4.8 5.9 6.2 7. 2.0 1.9 5.2 8. 4.6 ,, 9. 1.2 ,, 1.5 10. ,, 4.0 2.6 11. 0.1 4.1 12. ,, ,, 0.1 13. ,, ft 14. 4.1 ,, 0.2 15. ,, 1.4 1.1 16. 7.9 6.0 17. ,, 0.2 18. 1.1 ,, 3.7 19. 3.6 5.0 1.3 20. 5.0 6.5 5.0 21. ,, 0.3 0.7 22. 3.0 1.6 3.7 23. 1.5 1.5 0.4 24. 1.7 4.8 3.4 25. 7.7 ,, ,, 26. 6.2 4.4 4.4 27. ,, 5.4 1.5 28. ,, 5.2 2.9 29. 0.6 2.1 1.8 30. 0.6 31. 0.8 ,. ,, Alls \ Sum J 69.7 84.1 63.4 Vik frá meðallagi. Deviation Jrom normal. Klst. -4.5 34.8 — % -6 71 — (40)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.